Tíminn - 03.02.1990, Page 1

Tíminn - 03.02.1990, Page 1
BSRB gengur í kjölfar ASÍ og undirritaði í gær. Hjörtur Eiríksson hjá VMS segir nú forsendur fyrir svipaðri efnahagsþróun og í viðskiptalöndum okkar: Höfum samio um sio menntao efnanagslíf Samningar BSRB og ríkisins voru undirritaðir í gæren þeir eru keimlíkir samningunum sem undirritaðir voru í Karphúsinu í fyrra- kvöld. Með þessari samningsgerð stærstu launþega- samtakanna telja forsvarsmenn at- vinnulífs og laun- þega jafnt sem tals- menn ríkisstjórnar að forsenda hafi skapast fyrir stöð- ugleika í efnahags- þróuninni sem yrði þá með svipuðum hætti og í helstu viðskiptalöndum okkar og sagði t.d. Hjörtur Eiríksson hjá VMS að það hlyti að teljast einn mesti ávinningur- inn. 0 Blaðsiða 5 Skrifað undir saming ASÍ og vinnuveitenda í fyrrinótt. Skrifað Undir Samning BSRB Og ríkisins í gær. Timamyndir: Arm Bjarna Metsölu trúbadúrinn í helgarviðtali um dægurlagatexta, Ijóð og þjóðskáldin: Bubbi varð skáld með 8 tíma vinnu í 8 mán. • BJabaíöur 14 og 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.