Alþýðublaðið - 09.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið <0-€»iUI «1* mÉ ji^lþýAviflolclmvonR srjs* Mánudagina 9 okt. 232- tölnblai Isiæíislufsil A siðasta bæjarstjórnarfuadi vsr þetta mikla- alvöru og vandræða- mál til timræðu. Kom þá greinilega í Ijós sá leiði sveía og aðgerða- ieysi, sem rikt hefir hjá bæjar- stjórcinni um þetta thal. Nefnd, sem lengi er búin að sitja á rök stóhim og átti að vera búia að athuga þetta mál rækilega, hefir alls ekkert íram að færa i mílína, aem að gagni má koma. Þeir stsnda svo gersamlega ráðalausir, dugnaðarmennirnir í meiri sluta búinæðisnefndar. Nu fyrst, þegar eitthvað hefðl þutft að vera búið að gera, er fsrið að ráðgast um hvað gera sknli. Með þessu háttalagi verður áuðvitað bæjarstjórnin altaf að tminsta koti misseri á eftir tím- anum. Það er þvf tvjnt, sem þarf að $jera. Fyrst og fremst að athuga fevað hægt er að gera nú þegar ¦til þess sð bæta úr sárustu vand ræðonum til bráðabyrgða og í öðru lagi að athuga hvað gera þarf til þess að bæta nægllega úr t&ðsnæðiseklunni. Þxð sem strax þarf að gera, =er að vita nákvæmlega hvað mik- Ið húsnæði er til í bænum, sem *kki er Ieigtt.il ibúðar. Þv( það getur ekki undir neinum kringum stæðum þvifist, að sumir húseig «ndur baldi húsum ilnum hilf tómnm & sama tfma og fjðlda fólks vantar húsnæði. Þegar svo sstendur ú verður sð knyja hús- ¦eigendur til þess með lögum, að leigja þsð húsnæði, sem þsir geta ínist, í öðru lsgi þarf að ssta há- nmvk á lelgu fyrir (buðir hér í baetvum Þyí þó þ,ið kunni að vers,- sð það komi ekki að full- mta notam, þá er vissa fyrir því að það verður ti! stórra bóta. Þetta mun að vísu verða r»jög- óvinsælt, en þar fyrir má uadir esgam kringutmtæðum láta þetta undir höfuð leggjast, vegna þess Því þsð e.r raarg viðurkendur sana> leiki, sem eten kaupmaðar í bæj arstjórn sagði nýlega að hagur einstaklingsins verður að víkja fyrir hag heildannnar. Búðir eru nú orðsar víða í öðru hvoru húsi, og aitaf er þeím að fiöíga. Nú var það samt einhvers staðar i þeim gömlu húsaleigulög um, að mönnum var bannað að taka fbúdarherbergi til þess að breyta þeim f búðir eða skrlístof- ur, eða annað þvilikt; nema með samþykki bæjaratjórnar. Annaðhvort er það að húseig- endur fara ekki altaf til bæjar- stjórnarinn&r til þess að biðja um leyfi þegar svo stesdur á. Eða að bejarstjóra er óbág á því að veita þesskonar leyfi, og vfst er um það, að venjulegu hafaekki verið aðrir i bæjarstjórninai á móti því að veita þeisi leyfi, ea Jafaaðar- meaairair. Ea eins og vitanlegt er, eru þeir f minni hluta þar og ráða þvf íitlu um hvaða afstöðu bæjarstjóra tekur til malanna. Það vorn á slðasta bæjarstjórnarfundi samþyktar áskoranlr til húsnæð- isnefndar, f tillöguformi frá Jóni Baldvinssyni, þar sem ýms mál efni eru lögð fyrir nefndiaa til yf irvegunar. Ea samkvæmt fyrri reyntlu getur maður búist við þvf að húsnæðisnefadin fari sér að öllu hægt, og ekkl óðslega. Bæjarbuar verða að hafa vak- andi augu á þvi að eitthvað sé gert f þessu máli. Húsnæðisvand ræðin eru orðia hreiaasta plága á Reykvikingum, og stórhættu legt er það fyrir hellbrigðl bæjar- búa, einkum hinnar upprennandi kynslóðir. Þsð sem þarf að gera til þess að bæta tii fullnustu úr húsnæðiíleyjinu, cr auðvitað að byggja. Byggja nægilega margar og nægilega stórar íbóðir til þess sð fólk þurfi ekki að vera hús- húsnæðislsust cða búa í svo slæm- um ibúðum, að það sé tii heilsu spillis. Trygglð yður I eínt. af Bjarnar- greifunum I tíma. G. 0. Gufljóns- son. — Simi 200. Til þess að byggja nægilega mikið af (búðum þarf að vísu mikið fé, en það er vel hægt fyr- ir bæjinn að ná þvi fé ef fullum dugnaði og ráðdeild er beitt. Það er íieíriur ekki (eiknað alt það fé sem eyðilegst við þið að búa f slæmum ibúðum, þar sem nálega allir hlutir, sera fólk hefir hjá sér stórskemmast, svo sem föt, hás gögn, matur og fleira, Það er bsra svo bætt við þvf, að þ6 bærina fari að byggja, að það verði svo litið að það verði ekki aema hálfverk. AUir bæjarbáar muau biða méð eftirvæatiagu eftir þvi að bæjar- stjóraie geri eitthvað vcrulegt í þessu mált. B. Svaíjárn . í orðabálki „Timans", 25. tbl., er spurt: Hvort nokkur kaaaist við merkingu þessa orðs „svaljára". Eg skal Játs, að hafa mjög óvíða heyat þetta *rð Fyrireokkr- um árum heyrði eg gamlaa sjð- maaa, sunnlenzkan, t'ala um „sval- |irn" um botð á skipi, en hann meieti þá, það sem á íslenzku sjómannamáll er alment kallað „tústjárn", sumstaðar (á vestur- laedi) „rússjárn". Enginn gerði athogasemd, þó gamli maðurinn notaði þetta fá- heyrða orð; flestir virtust vita við hvað væri átt. Rústjárnin (= sval- járninf) liggja utan á hliðum skips> ins, og við þau eru strengd, gegn um „Jómfrúr" eða skrúfor, reiðine (vanturínn). Sjémaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.