Tíminn - 20.08.1996, Side 1

Tíminn - 20.08.1996, Side 1
STOFNAÐUR 1917 Þriðjudagur 20. ágúst 155. tölublað 1996 80. árgangur Þóröur Fribjónsson forstjóri Þjóbhagsstofnunar segir hœgt ab koma í veg fyrir þenslu- áhrif vegna framkvœmda vib nýtt álver: Skapa þarf svigrúm fyrir álver Uppskerutíminn er ab koma hjá krökkunum í skólagörbum Reykjavíkur eins og hjá öbrum garbyrkjubœndum landsins. Þœr Oktavía Edda Cunnarsdóttir og Sunna Þorsteinsdóttir voru í gœr ab uppskera ávexti erfibis sumarsins í görbunum vib Mjódd. Tímamynd: iak Ákvebiö aö fjölga starfsfólki á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur vegna aukins álags. Deildarstjóri: Breytum ekki slysadeildinni í heimilislæknaþjónustu „Ég held ab þaö sé ekki rétt ab hafa þungar áhyggjur af þenslu- áhrifum af þessari framkvæmd ab því gefnu ab sjálfsögbu ab þab séu gerbar þær rábstafanir sem til þarf til þess ab skapa hér nægjanlegt svigrúm fyrir þær," sagbi Þórbur Fribjónsson forstjóri Þjóbhags- stofnunar í samtali vib Tímann í gær, abspurbur um þensluáhrif af framkvæmdum vib mögulegt ál- ver Columbia fyrirtækisins hér á landi. Hann viburkennir ab þab sé nokkuö ljóst ab þessi framkvæmd auki á þá þensluhættu sem þegar sé fyrir hendi, en bendir á ab fram- kvæmdin byrjar ekki, ef af veröur, fyrr en í upphafi næsta árs og fljót- lega eftir þab fari ab draga úr fram- kvæmdahraöa vib stækkun álvers- ins í Straumsvík. „En þab sem skiptir meginmáli er hvernig gengib verbur frá ríkisfjár- málastefnunni fyrir næstu ár. Ef fylgt verbur abhaldssamri stefnu í ríkisfjármálum þá sé ég ekki annaö en þab verbi vel vibrábanlegt aö skapa nægjanlegt svigrúm fyrir þessar framkvæmdir, án þess aö þensluhætta sé fyrir hendi. Þannig ab mér sýnist aö framkvæmdir og umfang framkvæmda vegna Col- umbia álversins eigi ekki ab vera meiri en svo ab þab sé vel viöráöan- legt ef vilji er til þess ab skapa fyrir þær framkvæmdir svigrúm." Þóröur segir of fljótt aö fara í vangaveltur um einstök stig fram- kvæmda sem þessu fylgdi hjá hinu opinbera, en meginmálib sé ab menn nái saman fjárlögum fyrir næsta ár á raunhæfum grunni, þannig ab jafnvægi veröi í ríkisfjár- málum. „Abalatriöib er og mergurinn málsins er einfaldlega sá ab sé vilji til þess aö koma þessum fram- kvæmdum fyrir án þensluhættu þá er þaö áreiöanlega hægt," segir Þórbur Friöjónsson forstjóri Þjób- hagsstofnunar. -ohr Fjórir þurrkdagar í röb voru bændum á Suöurlandi kær- komnir og vel notabir eftir óþurrkatíb frá því snemma í júlí. Því þrátt fyrir nýja heyskapar- tækni verbur ennþá ekki heyjab í rigningu. Vegna þessara góbu daga fer slætti nú senn aö ljúka á Suburlandi og heyfengur sum- arsins er áreibanlega mikill, samkvæmt upplýsingum Sveins Sigurmundssonar hjá Búnaöar- félagi Suburlands í gær. Sveinn sagbi ab vel hefði viðrað til heyskapar til að byrja með, í „Þab var ákvörbun fundarins eftir að vib höfbum farib yfir stöbuna hér á deildinni ab bæta vib mannskap og vib erum ab vinna í því. Einnig verba ákvebnar innanhústilfæring- ar," sagbi Pálína Ásgeirsdóttir, deildarstjóri á slysa- og brába- móttöku Sjúkrahúss Reykjavík- ur í gær um niburstöbu fundar meb fulltrúum heilbrigbisrábu- neytisins. júní og framan af júlí. En frá því snemma í júlí hafi síðan verib óþurrkatíð með einungis dagsglýjum. Slætti hefði örugg- lega verið lokið ef viðrað hefði til þess undanfarnar vikur. Þessir þurrkdagar síðan á föstudag hefðu því verið mörgum kær- komnir, enda bæði leiðinlegt að hafa þetta hangandi yfir sér, auk þess sem gras sprettur úr sér. Þeir sem ekki höfðu þegar lokið fyrri slætti hafi komist langt með það undanfarna daga og aörir hafi veriö ab taka há. Deila ríkisins vib heilsugæslu- lækna stendur óbreytt án þess að nokkuð hafi þokast í sam- komulagsátt. Álag á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur hefur stóraukist og má lítiö út af bregba til að ófremdarástand skapist ekki á deildinni. í gær fundaði yfirstjórn deildarinnar meb fulltrúum heilbrigðisráðu- neytisins, lækningaforstjóra og forstjóra spítalans vegna „Það hefur því gerst mjög mikið þessa góbu daga og óhætt ab full- yrða að slætti fer nú ab ljúka", sagði Sveinn. Seinni slátt segir hann ekki almennan. En þeir fyrst slá og bera á aftur slá margir aftur á bletti og bletti. -Þannig að bændur em enn háðir vebri og vindum þrátt fyrir nýja heyskapartækni? „Það getur enginn gert neitt í heyskap í slag- viðri. Rúllutæknin hefur hins vegar gert mönnum fært að nýta dagsglýjur, en það hefur bara ekki verið svo mikið um þær", sagði ástandsins og var samþykkt að bregðast vib álaginu með því að fjölga starfsfólki sem fyrr segir. „Það er ekki ætlast til þess að hér verði opnuð einhver heimil- islæknaþjónusta heldur reynum viö að sinna okkar frumskyldu, að sinna þeim bráðveiku og slösuðu," segir Pálína Ásgeirs- dóttir. Hún segir ab deildin hafi fyrir uppsagnir heilsugæslulækna Svavar. Aðspurður segir hann ekki vafa, að mikilla heyja hafi verið aflað í sumar. Þannig að búast má við fyrningum næsta vor. Og þótt rúllutæknin hafi líka stórminnkab hrakning á heyi, þá em ekki eintómir kostir vib þær fremur en annað. í staðinn hefur sú hætta aukist að hey skemmist í geymslu. Svavar segir rúlluplastið viðkvæmt. „Og það fara í þetta í þetta mýs og fuglar, og jafnvel skepnur ef þetta er ekki vel varið". Menn þurfi því að vanda mjög vel til geymslunnar. ■ verið undirmönnuð og illa í stakk búin til ab bæta við sjúk- lingum. Þótt ákveðnar ráðstaf- anir hafi verið gerðar vegna ástandsins nú, sé staðan við- kvæm og álag á starfsfólk og sjúklinga sé mjög mikið. Um helgina sá Landspítalinn um bráðavaktina í Reykjavík en talsvert fleiri komu á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur en vanalega um helgina. Biðtími sjúklinga eftir læknisskobun fór upp í 4 klukkustundir ab sögn Pálínu. „Annars hafa sjúklingar tekið þessum málum með afskaplega miklum skilningi og við erum þeim afar þakklát. Það væri ekki á það bætandi ef þeir færu að rífast í okkur vegna þessa ástands því nógu mikið er álag- ið fyrir," sagði Pálína. Mikið hefur verið hringt á slysadeildina að undanförnu og hefur fjöldi símtala farið upp í 140 á dag. „Fólk er mjög duglegt ab bjarga sér og þeir sem hringja hingað eru oft á tíðum búnir að prófa eitt og annað. Það sem maður er hræddastur vib er að óframfærið fólk sitji heima hjá sér og veigri sér við að ónáða einn eða neinn," sagbi Pálína að lokum. -BÞ Eftir óþurrkatíö á annan mánuö hefur mikiö gerst i heyskap undanfarna fjóra þurrkdaga: Þurrkurinn kærkominn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.