Réttur


Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 5

Réttur - 01.02.1917, Blaðsíða 5
Henry George 7 í þessum hug lagði H. George einn út í heiminn um tvítugsaldur. Eftir að hann hafði lokið ferð sinni um Suður-Ameríku, settist hann að i San Francisko. Var þar fyrst alveg peninga og atvinnulaus — en komst þó loks aftur að prentiðn sinni, og vann af kappi 15 — 18 stundir á dag. Að öðru leyti leið honum vel. Bækur voru nógar og þar á meðal náði hann þá fyrst í bók Adam Srniths: »Auður þjóðanna«, er mesta íhugun vakti. Um þetta leyti kyntist H. George ungri stúlku, er síð- ar varð kona hans. Hún hét Annie Fox. Dóttir ensks liðsforingja, en alin upp hjá ömmu sinni þar í borginni. Efnaður frændi var forráðamaður hennar. Var honum lítt gefið um samdrátt þeirra H. Georges, þótti hann fá- tæklega búinn, og bannaði þeim síðan samfundi. — En H. George hafði sent foreldrunum heim mest af kaupi sínu. — Hjónaefnin létu bann hans lítið á sig fá. Eitt kvöld nam H. George unnustu sína að heiman, með að- stoð vinar síns. Óku þau brott í vagni og giftust sam- dægurs. — ( byrjun unnu þau fyrir sér sitt á hvorum stað og bjuggu eigi saman. En brátt komst hann svo að blaðútgáfu. F*ó var atvinnan svo rýr, að heimili þeirra leið beinlínis skort. Annie varð að selja skartgripi sína og fatnað þeim til fæðis. Skorturinn svarf svo að heimili þeirra utn skeið, að Henry George var nærri þvf kominn að örvinglast. Löngu síðar sagði hann sjálfur frá þessu dæmi: »Einn morgun, þegar öll sund virtust lokuð, gekk eg út á götuna og hugsaði mér að biðja fyrsta ríkmannlega nianninn, sem eg mætti, um nokkra peninga. Gekk svo í veg fyrir ókunnugan mann og sagði að mér bráðlægi á 5 dollurum. Kónan mín lægi á sæng og hefði ekkert til að nærast á. Maðurinn rétti mér peningana. En hefði hann brugðist illa við, má vera að eg hefði unnið slys á honum, svo var eg yfir- kominn.* Mun.þetta hafa verið í það eina sinn á æfinni, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.