Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 22

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 22
24 Réttur. líka að fá nýtt hugarþel, nýtt hjartalag, nýjan skilning á því, hvernig vér eigum allir að lifa saman og nýja sannfæringu um gildi hvers einasta manns,« segir Rauschenbusch á einum stað. Sönn jafnaðarstefna verður að finna þetta og skilja, ef hún á að geta orðið þeim hjartans mál, sem henni fylgja. Einn besti jafnaðarmaður þessa lands komst þannig að orði um jafnaðarhreyfinguna: »Keisarar Rýskalands og Rússlands og aðrir stjórnendur stórveldanna, væru ekki hræddir og skylfu ekki eins og smá- greinar í stórviðri — fyrir fátækum iðnaðarmönnum, dag- launamönnum og öðrum smælingjum — ef þetta væru að- eins Iausingjar, sem hlaupið hefðu saman snöggvast til hagn- aðar sér í svipinn, en væru siðspiltir menn og mentunarlitlir, tilbúnir til að tortryggja og svíkja hvor annan á morgun. — — — Nei — — en kynslóð, sem vinnur á daginn og ver öllum kvöldum sínum og litlu frístundum til þess að menta sig, og sínum litlu fátæklingsaurum til menningar sér og félags nauðsynja, og ennfremur elur börn sín upp í því, að vera sér og félaginu trú og réttlát við alla. — Slíka menn óttast æðri stéttir og stjórnarvöld ríkjanna. Rví að þeir vinna í lið með sér alla bestu og réttlátustu menn þjóðanna, og þeir munu erfa ríkið og völdin.« Á því hefir þótt brydda hjá æstnm verkamannaforingjum, að þeir líta á hinar svonefndu æðri stéttir sem eintómar blóðsugur eða ómaga á verkalýðnum. Ressar öfgar má ekki gefa sjálfri hugsjóninni að sök. Þær munu að jafnaði sprotn- ar af því, að stefnan hefir eigi sjaldan orðið að verjast högg- um þaðan, sem frekar hefði mátt vænta hlífðar. Barátta og mótspyrna gegn sanngjörnum kröfum, hlýtur að fylla menn gremju og draga úr satnúð þeirra með þeim, sem þeir eiga í höggi við. En þar sem mikil brögð verða að þessu hjá jafnaðarmannafélögum, þá getur ekki hjá því farið, að menn- ingargildi þeirra rýrni og árangurinn verði lítill. En þá er skylda hvers manns, að reyna að hafa álirif til bóta, í stað þess að hella olíu í eldinn. Ef hægt er að gera verkmanna- hreyfinguna dálítið dýpri, innilegri, andlegri og kærleiksríkqri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.