Alþýðublaðið - 09.10.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.10.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið <0h«»fU& stf: mÉ Alþýdnllokknnm iga» íf'jiaacss A s'ðaata bæ)arst]ðrsarfund! vsr þetta mikla- aivöru og vandrseðs> má! til timræðu. Kom þá greinilega i Ijós sá leiði svefn og aðgerða> leysi, sem ríkt befir b)á bæfar- stjóreiani um þetta ntál. Nefnd, sem lengi er búin að sitja á rök atólum og átti rð vera búin að athuga þítta naál raekilega, hefir alls ekkert frsm að færa í málinu, aem að gagni má koma. Þeir atanda svo gersatnlega ráðtlausir, dugnaðarmennirnir í meiri hluta Mmæðisnefndar. Nú fyrtt, þegar eitthvað hefði þurft að vera búið að gera, er farið að ráðgast um hvað gera sknli. Með þessu háttalagi verður auðvitað bæjarstjórnin altat að sninsta feosti misseri á eftir tím- anurn. Það er þvi tv*nt, sem þarf að gera. Fyrst og fremst að athuga hvað hægt er að gera nú þegar ti! þess sð bæta úr sárustu vand ræðanum til bráðabyrgða og í öðru lagi að athuga hvað gera þsrf til þess að bæta nægllega úr vJfeúsnæðlseklnoni. Þ»ð sem strax þarf að gera, <«r að vita nákvæmiega hvað mik- ið húsnæði er til < bænum, sem «kki er ieigt til ibúðar. Þvi það getur ekki undir neinum kringum stæðum þrifist, að sumir húseig endur haidi húsum sinucn hálf tómum á sama tíma og (jölda fólks vantar húsnæði. Þegar svo astendur ú verður ?ð knýja hús- «igendur til þess með lögum, að ieigja það húsnæði, sem þdr geta anist. í öðru bgi þarf að seta há- mark á leigu fyrir íbúðir hér i báesum. Því þó það kunni að vcrr, að það komi ekki að full uca notam, þá er vissa fyrir því &ð það verður til stórra bóta. Þetta mun að vfsu verða mjög -óvinsæit, en þar fyrir má uadir Mánudagina 9 okt. engnm kringumstæðum láta þetta untíir höfuð leggjast, vegna þess Þvf þsð er marg viðurkeœdur sann- leiki, sem einn kaupmaður í bæj arstjórn sagði nýlega að hagur einstaklingsins verður að víkja fyrir hag heiidarinnar. Bú2ir eru nú orðaar víða í öðru hvoru húsi, og altaf er þeim að fjölga. Nú var það samt einhvers staðar i þeim gömlu húsaleigulög ntn, að mönnum var bannað aS taka (búðarherbergi til þess að breyta þelm í búðir eða skrlfstof- ur, eða annað þvliikt; nema með samþykki bæjarstjórnar, Annaðhvort er það að húseig* endur fara ekki altaf til bæjar stjórnarinnar til þess að biðja um leyfi þegar svo stesdur á. Eða að bæjarstjórn er óbág á því að veita þesskonar leyfi, og vist er um það, að veejulegu hafa ekki verið aðrir f bæjarstjórninni á móti þvi að veita þetsi leyfi, en Jafnaðar- mennirnir. En eins og vitanlegt er, eru þeir f minni hluta þar og ráða þvf íitlu um hvaða afstöðu bæjarstjórn tekur til málanna. Það vorn á slðasta bæjarstjórnarfundi kamþyktar áskoranir tii húsnæð- isnefndar, f tillögufomii frá Jóni Baldvinssyni, þar sem ýms mái efni eru lögð fyrir nefndina tll yf irvegunar. Ea samkvæmt fyrri reynrlu getur maður búist við þvf að húsnæðisnefndin fari sér að öllu hægt, og ckki óðslega. Bæjarbúar verða að hafa vak- aadi augu á þvf að eitthvað sé gert f þessu máli. Húsnæðisvand ræðin eru orðin hreinasta plága á Reykvfkingum, og stórhættu legt er það fyrir heilbrigðl bæjar- búa, einkum hinnar upprennandi kynslóðir. Það sem þarf að gera til þess að bæta tii fulinustu úr húsnæðirleyiinu, er auðvitað að byggjá. Byggja nægilega margsr og nægilega stórar fbúðir til þess að fóik þurfi ekki að vera hús- húsnæðislaust cða búa í svo alæm- um (búðum, að þsð sé tii hdlsu spillis. 232. tölubiai Trygglð yður I eint. af Bjarnar- greifunum i tima. G. 0. Guðjóns- son. — Sími 200. Til þess að byggja aægilega mikið af fbúðum þarf að vfsu mikið fé. en það er vel hægt fyr- ir baejina að ná þvi fé cf fulium dugnaði og ráðdeild er beitt. Það er feeldur ekki reikn&ð alt það fé sem eyðilegst við það að búa i slæmum íbúðum, þar sem nálega allir hlutir, sern fóik hefir hjá sér stórskemmast, svo sem föt, hús gögn, matur og fleira. Það er bara svo fcætt við þvf, að þó bærinn fari að byggja, að það verði svo iítið að það verfli ekki nema hálfverk. Aliir bæjarbúar munu bíða méð eftirvæntingu eftir þvf að bæjar- stjórnin geri citthvað verulegt f þessu mált. E. Svaljárn t orðabálki .Tlmans*, 25. tbl, er spurt: Hvort nokkur kannist við merkingu þessa orðs .svaljárn*. Eg sksl játs, að hafa œjög óvfða heyjt þetta ®rð Fyrfr nokkr- um árum heyrði eg gsmian sjó mann, sunnienzkan, t'ala um .sval- járn* um borð á skipi, en hann meinti þá, það sem á fslenzku sjómannamáli er slment kallað .rústjárn*, sumstaðar (á vestur- landi) .rútsjárn*. Enginn gerði athugasemd, þó gamli maðurinn notaði þetta fá- heyrfla orð; flestir virtust vita við hvað væri átt. Rústjárnin (= sval- járninf) íiggja utan á hiiðum skips- ins, og við þau eru strengd, gegn um .jómfrúr* cða skrúfur, reiðinn (vanturinn). Sjbmaður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.