Alþýðublaðið - 09.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1922, Blaðsíða 2
At.»'tÐOAL*Ð!B Cjti.ei'9 simskeyli Khöfn, 6. okt. Forsetaval f Pýzkalandi. Símað er Irá Beriío, að íorseta val eigi fram að fara í Þýzkalandi 3. desember n. k. Ebeit vill ekki gegaa Iengur embættinu án þe&s að leitá þjáðaratkvæðis. Sáttafnadnr Tið Týrki. 1 Simað er itá Lotstíoa, að funð- inum I Mudinia faafi verið slitið í gærkveldi. Skilmálar um vopnahlé voru undirskrifaðir og Iofuðu Tyrk ir þar að verða á brott úr hlut iausa svæðinu vlð Dardanellasund. Kemalistar taka við borgaralegti stjórn i Konstantinopel og Þtakíu, en hemaðatyfirráð bandaœanna eiga þó að haldatt, uns þeim málum verður ráðið tíl lykta á friðatíundlfiuns. ^tlmanakii 1923. Háskóli íslands hefir aú loksins íengið einkarétt á útgáfu alman aksins s&mkvæmt lögum frá 27. júttf 1921, Fyrsta almanakið frá háskólanum hér byrjar með árinu 1923. Það er reiknað út af þeim dr. pail Ólafi Ðaoféteyni og c»nd. raag. Þorkeli Þoikelssyni Áður hafði stjörnnturninn f Kaupmanaa faöín veg og vanda af útreikningn- um. Elgi er þó þetta fyrsta al manakið, sem íslendingar hafa reiknað út, eias og sumir halda. Bændaöldungurinn og atjörnumeist arinn Jón Bjarnason frá Þórorms tungu reiknaði út almanak eftir afstöðu Vatnsdals, um eða eftir 1850. Þess mátti vænta, aö breytingin, seiii ttú vsrð á útgifu almanaks- ins, hefði verið að einhvetju leyli gerð minniistæð, í þeisu fyrsta almanaki frá háskólaaum hér. Eins og t. d með því, að geta stuttlega þeirra erlendra manna, sem hingað til hafa reiknað það út, og með ágripi aí sögií aloaan- aksins frá fyrstu tíð og fram að þetsum tíma o. s. frv. Þó mátti ekki minna vera en að þetta nýja almanak heíðl verið gert, að minsta kosti, elns þjóðlegt og almanökin voru áður ujá Hafnarháskóianum. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund annað kvöld (þriðjud. 11. þ. m.) f Birunni k!. p/s, Til umræðu: Fánamál fétagiiins. Sjóðstofaunar- málið. Tilkynning frá útgerðarmönnum. — Mætið stundvfilega og sýnið skírteini við dyrnir. Stjórnin. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á almanaklnu, cn fáar lil bóta. Hinu forna fslenzka tfmatali, sem um langan aldur hefir staðið i aJmanakinu, er alveg slept. Tel eg það mlður farið. Hafði þ&ð sitt sögulega gildi og fróðlegt tll satn anbatðar við hið nýja. Mánaðar nöfnunum gömlu er að vlau haldið, þó ótölumetktum, vetður þvi ekki séð, hver fyrsti og slðasti máauð urinn er i hinu forna dagatali. Viðbuiðategistur var um eitt skeið prentið framan við alman- aktð. Var það mjögfróðlegt; ælti að taka þann sið upp aftur. Þá var fytir nokkrum árum feld í burtu dýtðlingalieitln aftan við dagatölin, en sett i staðinn fæð- ingar og dínatdægur ýoisra ís letzkra manna, og getið merk- ustu viðburða úr sógu íslands, Þetta var góð fareyting, en foví iuiðtir stóð hún ekkl lengi Is lendingar f Ameiíku eru það þjóð legri en vér, að þeir hafa sllka skrá í almanaki því, sem þelr gefa út Nö/öum nokkutra Danakon uaga' er slept úr nyja almanak inu; þau máttu auðvitað missa sig, en það mátti sleppa dýrðllngn heitunum lika, og setja eittaváð þaríara £ staðinn. Tafla yfir >loftslag á nökkrum stöðum" hefir verið feld í burtu úr almanakinu, en í hennar stað sett önnar um „meðalhita nokk- urra staðg á íslandi". Þessi nýja tafla var naúðsynleg, en þrátt fyrir það virtist ástæðulaust að sleppa hiuni. Uiq langt skeið hefir það vetið venja, á hverju ári, að bitta kon ungsættina framan við almanakið. Þttta vitðist þó ekki hafa miklð gildi fyrir almenning; vel mætti þessl ættartala missa s!g. Ætti að veta nóg að birta að elns nöfn konungshjónanna og rikiseifingj- ans, en setja eitthvað annað nyt samara í staðinh fyrir hitt. Nýja almanakið hefir ekki tek Aígreidsla blaðsins er i Alþýðuhúsinu vi® Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími988. AEglýsingum sé skilað þangai eða f Gutenberg, ( sfðasta lagt kl. 10 árdegis þann dag sem þser eiga að koma f blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuðl*. Auglýsingaverð kr. 1,50 cts. eini Útsölumenn beðnir að gera skif UI afgreiðslunnar, að minsta kosU ársfjórðungslega. ið neinnm nmbótum í höndwn Þjóðvinafélagsim, frá því sem ver- ið hefir. Þó flytur það samt yms ar fróðlegar og nytsamar greirtar en ennþá fjölskrúðugra gat þsft verið af fslenzkum fræðum, og fróðieiksmolum. En einn höfuð . galli á almanakinu eru auglýsing ar, sem hér oij hvar er drdft; innanum það. Á þessari nybreytni var býrjað f fyrra. Þá voru 14 blaðsiður eintómar suglýsingar, að raeðtaldri kápunni, en i þessu almsnaki (1923) eru þær 26 Þetta er alveg Óhafandi, þó að gert sé til þess að afla Þjóðvinaféiaginu tekjur. Væri vel Ulvinnandi að gefa nokkrum aurum meira íyrir almanaklð og að losna við aug- lýsisga ófögnuðinn. Þó að týska sé erlendis að samskonar bækur flytji auglýsingar, gætum vér vel komist af án hennar, og það höf- um vér getað hingað t>l. Mtklm væri þarfara að fylla þessar sfður f almanakinu með öðru efni til skemtunar og fróðleiks. Árið 1881 kom fyrsta myndia 1 almauakinu; húa var af Jónt Sigurðssyni og fylgdu nokkur mianbgarorð um hann, Því mið- ur yar ekki haldið áfram að flytja myndk í aloKanakinu af fslenzk- um mönnum, heldur af eintómum útlejadingum. Velt eg þó ekki hvar myndir af fslenzkum sæmd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.