Réttur


Réttur - 01.02.1923, Page 1

Réttur - 01.02.1923, Page 1
Alþjóðaráðsamkoma um Iandskatts- stefnuna í Oxford á Englandi 13.—20. ágúst 1923. Samband þeirra fjelaga í Englandi, sem fylgja landskattskenningu Henry Georges, efndu til þessarar ráðstefnu og buðu þangað full- trúum frá ölium þeim löndum, þar sem starfandi eru fjelög eða fylgismenn þeirrar stefnu. Voru þar saman komnir um 260 fulltrú- ar frá 14 löndum. Þingið stóð í fulla viku, og á hverjum degi voru fluttir fyrirlestrar og haldnir umræðufundir urn tilgang og starfsemi stefnunnar. Fulltrúarnir gáfu yfirlitsskýrslu urn ástæður og tilhögun þessa fjelagsskapar, hver í sínu landi, um fylgi hennar og framkvæntd landskattsins þar. Ennfremur báru fulltrúarnir sam- an ráð sín um fjárhags- og verkamálavandræðin t heiminum, og gerðtt ráðstafanir og gáfu bettdingar um meðferð þeirra mála, setn fulllrúunum var svo falið að koma á framfæri, hverjum t sínu landi. — Þingið fór mjög vel fram og hefir án efa liaft mikla þýðingu fyrir framsókn þessarar stefnu í heiminum; elft samvinnu allra þeirra, sem fylgja henni, aukið kynniitgu þeirra inn á við og fræðslu uin skipuu mála og hætli í ýmsunt löndum. Þar kom í Ijós, að kenn- ingutn H. Qeorges eykst fylgi hröðum skrefum síðan kreppan og dýrtíðin þrengdi að, og að víða Itefir verið hnigið að því ráði, í einstökum borgum og fylkjum, að láta landleiguna ganga í bæja- og hjetaðssjóði, en þá um leið afnuntin önnur opinber gjöld og skattar til bæja- og hjeraðsþarfa. Þykir það gefa góða raun, minka opinberar skuldir og atvinnuleysi, draga úr alntennum lántökum og jafna efnaltag einstaklinganna. Þessi stefna liefir fjölmennast fylgi í Astralíu, Norður-Anieiíku og Itjer í álfu í Danmörku og Englandi. Hjer fara á eftir nokkrar almennar yfirlýsingar, sem þessi alþjóða- ráðstefna lærisveina H. Qeorges hefir gefið út. Þær eru teknar úr skýrslu frá þinginu og eru aðeins nokkur hluti úr álitsgerð þess. Ritstj. . 1

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.