Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 1

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 1
Alþjóðaráðsamkoma um Iandskatts- stefnuna í Oxford á Englandi 13.—20. ágúst 1923. Samband þeirra fjelaga í Englandi, sem fylgja landskattskenningu Henry Georges, efndu til þessarar ráðstefnu og buðu þangað full- trúum frá ölium þeim löndum, þar sem starfandi eru fjelög eða fylgismenn þeirrar stefnu. Voru þar saman komnir um 260 fulltrú- ar frá 14 löndum. Þingið stóð í fulla viku, og á hverjum degi voru fluttir fyrirlestrar og haldnir umræðufundir urn tilgang og starfsemi stefnunnar. Fulltrúarnir gáfu yfirlitsskýrslu urn ástæður og tilhögun þessa fjelagsskapar, hver í sínu landi, um fylgi hennar og framkvæntd landskattsins þar. Ennfremur báru fulltrúarnir sam- an ráð sín um fjárhags- og verkamálavandræðin t heiminum, og gerðtt ráðstafanir og gáfu bettdingar um meðferð þeirra mála, setn fulllrúunum var svo falið að koma á framfæri, hverjum t sínu landi. — Þingið fór mjög vel fram og hefir án efa liaft mikla þýðingu fyrir framsókn þessarar stefnu í heiminum; elft samvinnu allra þeirra, sem fylgja henni, aukið kynniitgu þeirra inn á við og fræðslu uin skipuu mála og hætli í ýmsunt löndum. Þar kom í Ijós, að kenn- ingutn H. Qeorges eykst fylgi hröðum skrefum síðan kreppan og dýrtíðin þrengdi að, og að víða Itefir verið hnigið að því ráði, í einstökum borgum og fylkjum, að láta landleiguna ganga í bæja- og hjetaðssjóði, en þá um leið afnuntin önnur opinber gjöld og skattar til bæja- og hjeraðsþarfa. Þykir það gefa góða raun, minka opinberar skuldir og atvinnuleysi, draga úr alntennum lántökum og jafna efnaltag einstaklinganna. Þessi stefna liefir fjölmennast fylgi í Astralíu, Norður-Anieiíku og Itjer í álfu í Danmörku og Englandi. Hjer fara á eftir nokkrar almennar yfirlýsingar, sem þessi alþjóða- ráðstefna lærisveina H. Qeorges hefir gefið út. Þær eru teknar úr skýrslu frá þinginu og eru aðeins nokkur hluti úr álitsgerð þess. Ritstj. . 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.