Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 13

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 13
Rjetiur. 13 un verði gerð um sameiginleg umráð og úthlutun á hrá- efnum í alþjóða þavfir olíu, kolum etc. Án þess mundi þjóðasamband og gerðadómstóll leiða til þess að útrýma smáþjóðunum, samkvæmt eðlilegum samkepnis- reglum, og hið ríkjandi skipulagsleysi mundi ennfremur leiða til ofiíkis og baráttu meðal þeirra allra. Tillögur Rathenaus bera að vísu mjög sterkan blæ af kenningum jafnaðarmanna. »Jeg er eigi friðarvinur í venjulegum skilningi,« segir hann, »eingöngu af þeirri ástæðu, að jeg álít eigi fram- kvæmanlegt, að reka nokkurt böl til fulls út úr veröld- inni. Jeg álít stríðin stórkostlegt böl, en þó ekki það mesta. Jeg get hugsað mjer að ýmsir Þjóðflokkar berj- ist enn svo öldum skifti. En hitt má aldrei koma fyrir, að þjóðirnar steypi sjer í alheimsstyrjöld. Ekkert skrum hefir reynslan hrakið jafnröggsamlega, eins óg fullyrðing- una um andlegan og siðlegan endurvakningarmátt stríðsins, og jafnframt talsháttinn um »þá miklu tíma«! Ef við skygnumst um í þeim Iöndum, sem, beint eða óbeint, hafa orðið að kenna á stríðinu, þá rekum við okkur al- staðar á svipaða siðferðishnignun, spilling, svik, okur, uppljóstrun, njósnir og lygi! Aðra eins styrjöld og þá, sem nú geysar, mundu þjóðirnar ekki þola; þó að þær, ef til vill stæðust líkamlega, hlytu [þær að gefast upp andlega.« Rathenau lýkur máli sínu á þessa leið: »Þjóðhöfðingj- ar og valdhafar hafa nú umhríð langmest lagt til málanna; en |oað er kominn tími til þess, að smælingjarnir láti til sín heyra, áður en björgin klofna og grafirnar gína við þeim. Og fyrst að jeg er einn af smælingjunum, vil jeg hefja upp rödd mína, hversu máttlaus sem hún kann að vera: Heyrið, góðir menn! Óvinir og bræður! Nú er nóg komið. Við erum allir hræðilega viltir og blindaðir; í ör- bjarga vitfirring höfum við lagt löndin í rústir. Fjandmenn ogbræður! Allir erum við herteknir af þeirri einu hugsun, að auka hörmungarnar. Við hrópum fagnaðaróp, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.