Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 14

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 14
14 Rétíur. menn detta niður úr logandi ioftförum eða farast úti á rúmsjó, þegar fólkið er tætt í sundur, eða hlaðið í val- kesti með ólyfjan og eiturbyrlun. Erum við annars ménskir menn? Við höfum notað höfuðskepnurnar: eld, loft vatn og jörð til aðstoðar morðtólunnm, en það nægði ekki, þá var bætt við eiturbyrlun og sulti. Pjóðirnar brjóta heil- ann, uppgötva og reikna út ný hernaðarbrögð, ofbeldis- veik og morðtilraunir. Sjö miljónir manna eiu fallnir. Á 500 dögum hefir ofsaleg vitfirring látið dauðann sjö miljón sinnum svelgja líf saklausra æskumanna, og við hvert mannvíg hefir hann einnig níst hjörtu elskenda þeirra og vandamanna. Fatlaða menn, blinda, vitskerta og veika verður ekki unt að telja. Peir fara um löndin og vitna á móti okkur. Krossarnir standa ömurlegir á vígvöllun- um; eyddir “skógar ota feysknum greinum út í loftið; hrufótt jarðskorpan og borgarrústirnar stara á okkur brostnum augum og vitna líka á móti okkur. Og þrátt fyrir alt eru mennirnir ekki illviljaðir eða heimskir; þeir eru blindaðir og viti sínu fjær. Þjóðirnar sitja hver um aðra í vígahug, og meðan sú hugsun ríkir, verður ekki komist hjá stríði. En ef að nokkur hugsar sjer að halda áfram stríðinu degi lengur en sjáhstæði föðurlandsins, friðhelgi og kjör heimta, þá mundi hann gagnvart guði og mönnum bera ábyrgð á hörmungum miljóna sálna; og þá væri honum betra, að hann hefði ekki fæðst. Fjandmenn og frændur, tækifærið er komið! Það er að vísu fremur seint, og hver mínúta sem líður er kvelj- andi bið. Enn þá drepa þeir livorir aðra á vígvellinum í barnslegri trúgirni — í trúnni á drápgirni hvor annars. Vera má, að það sje í rauninni rjett, að með hverri þjóð sje einhver flokkur manna, sem vill að fólkið sje drepið, sem heimtar hástöfum heftid. Ef til vill eru til stjórn- málamenn, sem deyfa tilfinningar sínar með þeirii hugs- un, að stríðið muni smám saman taka þeirri breytingu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.