Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 18

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 18
18 Réttur. Þegar Hrafna-Flóki kemur lil sögunnar á hann meira sam- an við náhúruna að sælda hjer, en þeir, sem fundu landið á undan honum. Hann varð brátt þess var, að ár, lækir og stöðuvötn voru full af fiskum, og krökt af selum og hvölum ; hverjum firði og flóa. Fyrsta sumarið, sem hahn dvaldi hjer, sökti hann sjer niður í veiðiskapinn og gætti einkis annars. Hann byrjaði ekki á því að rækta landið og afla heyjanna handa búfjenu, svo það drapst úr hor og hungri um veturinn. Skóginn Ijet hann hýsa og fóðra búpeninginn, en fiskinn og selinn fæða s'g og fjelaga sína. Svo þrátt fyrir þessar óvistlegu móttökur frá náttúrunnar héndi varð einn fjelagi Flóka til að bera landinu þann vitnisburð, að þar »drypi smjör af hverju strái.« Hrafna-Flóki og fjelagar hans voru fyrstu mennirn'r, er sögur fara af, sem glímdu við h:na íslensku náttúru. Þeir láta stjórnast af veiði og ránfýsi og hugsa um það eitt að kló- festa sem mest af náttúruauð landsins. En við það missa þeir alveg sjónar af aðal takmarkinu — ræktuninni, sem er aðal undirstaðan undir líkamlegri vellíðun og veisæld mann- anna. Pannig fer hverjum, sem ekki vill blóta, sagði Ingólfur Arnarson, er hann stóð yfir Hjörleifi dauðum. Og svo mun fara fyrir öllum, sem ásælast náttúrugæði landsins úr hófi fram, án þess að rækta þau jafnhamt. Þeir munu að lokum standa sem öre'gamenn á því skerinu, sein þeir rúðu allar nytjarnar af. Fví að sá, sem lifir á því að ræna níttúruna, bíður að lokum ósigur í baráttunni við hana. Hver kynslóðin á fætur annari, á þessu landi, heflr farið að dæmi Hrafna-Flóka, og varpað áhyggjunum upp á lands- kost na, ruplað og rænt náttúrugæðunum, meðan gnægð var til af þeini í landinu. En þegar auðsæld landsins þraut, sakir gengdailausrar gróðurníðslu og drápgirni manna, dóu menn og skepnur úr hungri, þúsundum saman á fyrri öldum, en á seinni áruni fluttu mer.n burtu af landinu — burtu frá harðindum og gróðurspel'unum og settnst að í fjarlægum Iöndum, og kendu náttúrunni um ófarirnar eins og Hrafna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.