Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 19

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 19
fí/ettur, 19 Flóki, er hann varð að hröklast aflur burtu hjeðan, þótt síð- ar yrði hann feginn að setjast hjer að. Þegar Skallagn'mur nam hjer land, sá hann að hjer voru »skógar víðir«, »selveióar gnógar ok fiskifang mikit« með ströndum fram, en upp á landi »hvert vatn fult af fiskum«. Enda Ijet Skallagrímur greipar sópa um landnám sitt. Hann Ijet nienn sína starfa mjög að veiðiskap; *sækja útróðra ok sel- veiðar ok eggver, er þá voru gnóg föng þau ölt«. »Hvala- kvámur voru þí ok miklar, ok skjóta mátti sem vildi; alt var þar þá kyrt í veiðislöð, er þat var óvant manni.« Laxveiðar ljet og Skallgrímur stunda af kappi. Yfir höfuð var allur veiðiskapur rekinn af mikilli atorku og dugnaði, og engu til sparað að koma sem mestu í lóg af hlunnindum landsins. Mönnum kom þó ekki til hugar, að hin mikla ofurmergð af fiskum, selum, fuglum og hvölum mundi nokkurntíma þrjóta, s/o að af því stafaði nokkurt tjón fyrir eftirkomandi kynslóðir. Stundarhagnaður og augnabliksþörf rjeði þar algerlega gjörð- um manna. Hefði einhver komið með þá kenningu, á þeim dögum, að niönnum bæri skylda til að friða og vernda ýms hlunn- indi landsins, eft:rkomendunum til gagns og eftirbreytnis, nuindi sá ekki hafa verið talinn með fullu viti. Áður en Ingimundur gamli bjóst til íslandsferðar, alfarinn frá Noregi, bárust honum fregnir af íslandi, að þar væru landkostir góðir, »að þar gangi íje sjálfala á vetrum, en fiskr í hverju vatni ok skógar miklir.« Fegar hann var kom- inn hingað, og sótti með liði sínu upp í Vatnsdal, er hann reisti bygð sína, sá hanri »þar góða landkosti af grösum og skógum; lyfti þá mjög brúnum manna.« Mun lngimundur hafa komist að raun um, að hann hrepti þarna jafn farsæla eða betri landkosti en þá, er hann hvarf frá í Noregi. Efi r að ísland fór að byggjast, bárust fregnirnar um land- kost'na og náttúruauðinn hvað eftir annað til Noregs og annara nágrannalandanna, á svipaðan hált eins og nú á dögum berast hingað fregnir af landkostum og gæðum Ameríku. Mörgum hefir sjálfsagt þótt það ýkjur miklar og kynjasögur, að landið væri eins gott og af því var látið. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.