Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 22

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 22
22 Rjettur. u'ki nállúrunnar, en jafniramt stiíð og barádu. Skógarnir og loftið glumdi af fuglasöng. I lyng- og grasnóuuum skriðu rjúpur í stórum breiðum. Valir og enður svifu yf r bráðinni og gripu tækifærið að liremma hana. Allskonar sundfuglar sátu á ám og vötnum, og hver spræna full af Irxi og silungi. Allar skepnur voru spakar, þær höfðu ekkert af manninum að segja. Frá ómuna tíð höfðu þær alist upp óáreittar á landinu og kringum það, án þess að mæta nokk- urri stygð. Hjer ríkti fiiður og frelsi eins og dýrðlegast má verða í ríki nátlúrunnar. ísland var sannkallaður »Sælureit- ur« — náttúru-paradís, um það skeið, sem landuámsmenn- irnir komu og lögðu það undir sig. II. Vargur í vjeum. Víkingarnir, feður vorir, komu hjer að óbygðu landi. Hjer var enginn fyrir, er bannaði þeim landið og gæði þess. F*eir þurftu ekki að brjótast hjer til valda með ofríki og bardögum. Peir fengu næði til að herja á náttúruauðinn, enda gerðu þeir það ósleililega. Dýr og jurtir höfðu barist fyrir tilverunni innbyrðis og sigrast á óblíðu náttúrunnar, en nú áltu þau sameiginlegum óvini að fagna, þar sem maður- inn var; gegn honum stóðu þau varnarlaus. í baráltunni urðu allar skepnur að lúta honum undantekningarlamt. Hann beitti náttúruna harðstjórn og sótti auðinn í forðabúr hennar með ránshendi, án þess að gera sjer grein fyrir afleiðing- unum. Dýrin, sem áltu heima hjer á landi, þegar maðurinn kom til sögunnar, voru spök; þau hræddust hann alls ekki. í augum þe:rra var hann líka dýr, en sem þau ekki þektu að óvin. Eflaust hefði þó mátt lesa út úr svip dýranna grun um sakleysi mannsins, er þau sáu hann í fyrsta skifti. Var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.