Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 26

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 26
26 Rjettur. um var útrýmt. Út ýmingarsaga lians er áþreifanlegt dæmi þe;s, hverju drápsjúkir menn geta áorkað að sp lla náttúrunni. Hún er viðvörunarraust lil allra þeirra, sem leggja í einelti ýmsar fejundir fugla og annara dýra til að drepa þau. Skal því í fám orðum skýra frá aðald áltunum. Eflir að Ameríka fanst í seinna skiftið, í lok 15. aldar, tókust þangað (íðar s:glingar frá ýmsúm löndum í Evrópu. E nkum varð mönnum tíðfarið þangað effir að fiskisælu miðin við strendur New Foundlands fundust. Brátt tóku ntenn þar cftir hinni ótölulegu mergð af geirfuglinum. Krökt var af honum í St. Lawrence-flóanum og á eyjum og skeijum með ströndum fram. Fuglinn verpti í maí og júnímánuði. Voru hreiður hans víða svo náin, að varla var þverfótað milli þeirra. Hver fugl átti ekki nema eitt egg. Sjómenn urðu þess fljólt áskynja, að geirfuglinn var mjög loslætur, enda notuðu þeir hann óspart til matar. Þeir hættu að byrgja sig upp að matvælum heiman að frá sjer, því að forðabúr var nálægt fiskimiðunum, þar sem geirfuglinn var. Hið hroða- legasta fugladráp hófst nú jafnskjótt og skipin lögðu að eyj- unum. Fuglarnir voru unnvörpum reknir upp í bátana, á seglum og flekum, og drepnir. Fað sem ekki var notað þeg- ar í stað, var saltað niður í tunnur og kyrnur. Stundum tóku menn feitu fuglana úr kösunum og notuðu þá sem elds- neyti undir þá, sem steiktir voru. Fað var ekki hugsað um annað en að drepa alt, sem til varð náð af fuglinum og seðja drápgirnina. Eggin voru stór og matarmikil. f*eim var safn- að þúsundum saman og höfð ásamt fuglinum sem matarforði handa skipverjum. Aha 16. öldina gengu fiskiskip svo hundruðum skifti til New-Foundlands, og allan þann tíma var geirfuglinn drepinn miskunnarlaust, enda fór svo að lokum, að honuin varð ger- samlega útrýmt við stiendur Norður-Ameríku. Um það leyti sem ísland bygðist og lengi fram eftir öld- um, var geiifuglinn óhemju mikill við strendur lands'ns. Feg- ar búið var að útrýma honum við Ameríku, var enn þá tölu- vert af honuni sumstaðar hjer við land.. En þó var svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.