Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 40

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 40
40 Rjetlur. náttúrusöfnum, sjest »drúp£n'rn'n« í all<i sin<ii dýrð. Öll nátt- úrusöf i eru grund ölluð á drápg rn:nni.« Á<-ið 1919 voru 245623 sjófuglar drepnir hjer við land. Vitanlega koma hjer ikki öll kurl 11 graf.ir. Það er ekki verið að gefa st-ýrslu um hvrrn e n .sta fugl, scm dreginn er. Gera má því ráð fyrir, að tölu þetsa megi hækka að minsta kos'i upp í 250 — 300 þúsund. Engar endur eða landfuglsr eru hjer taldir með, því að engar skýrslur eru til um, hve margt er drepið af þeim. Á hvaða menningarstigi sem þjóðirnar standa, og hve ólík- ar sem þær kunna að vera í skoðunum og hfnaðarháttum, líkjast þær jafnan hver annari í því að spilia náttúrunni. Út- rýming einhverrar nytsamrar dýrategundar eykur þó ekki menn- ingu neinnar þjóðar, og því síður verður hún til að auka velrregun niðjanna. Sem dæmi þess, hverju gengd irlaust dýradráp gelur áorkað í náttúrunni, má geta þess, hvernig Ameríkumönnum tókst að úttýma víshundunum og fardúfunni. Það er sýnishorn þess, hvað menn eru tilfinningarlausir fyrir tilverurjetti viltu dýranna. Ameríka var numin af þjóðum, sem á mörgum sv ðum stóðu á hærra menningarstigi en Norðmenn, er þeir námu ísland, en þrátt fyrir það fóru þeir engu betur með náltúru- auð landsins en landnámsmenn íslands fóru með landnám sitt. Svo telst til, að Vísundarnir í Norður Ameríku hafi verið um 150 miljónir að tölu á dögum Kótumbusar. Nú eru ekki eftir nema sárfá hundruð. Sem dæmi þess, hve hranndrápið var gífurlegt, var á þtem árum á öldinni sem leið drepin 472 miljón Vísunda, Skrokkarnir voru látnir liggja, þar sem dýrin hrundu niður undan skolunum. Húðin var aðeins hirt og stundum tungan líka, því að hún þólti Ijúffeng til átu. Húðin var þó ekki nema 3 — 5 dollara virði, en kostaði nú mörg hundruð dollara, ef hún fengist. Seladrápið, sem nú á sjer stað í norðurhöfunum, og áður er minst á, er nákvæm eftirstæling vísundadrápsins í Ameríku. Morðsaga faidúfunnar er þó ekki síður hroðaleg. Slík ógrynni voru t l af dútutegund þessaii, að húpar af henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.