Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 41

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 41
Rji ttur. 41 sáust fijúga í óslítandi breiðu í sömu átt na 3 daga í iðð. í einum hóp, sem tók úl yfir 180 fermílna svæði, var gisk- að á, að væri um eitt hundrað þúsund og fimm hundiuð miljónir (100500000000) fugla. Menn skyldu ætla að ómögu- legt hefðí verið að grynna á þessari mergð, svo að nokkru næmi, hvað þá lieldnr að gereyða henn', eða því sem nær, en það tókst þó furðan'ega. Morðfýmin var svo óseðjandi hjá einstökum mönnum þjóðarintiar; loftið var sópað með púðri og blýi, og fardúfunni steypt miljónum saman stein- dauðri til jarðar. A fáum áratugum, til þess að gera, var hún svo strádrepin, að nú er hún talin með sjaldgæfustu fuglum í Ameríku. A svipaðan hátt hafa rnenn farið að við útiýmingu ýmsra annaia dýrategunda í Ameríku og víðar. P*eir, sem gera sjer dýraveiði að atvinnu, gera sjer litla h-ug- mynd um hve miklar hörmungar og hvalir dýrin verða að þola, stm komast særð undan morðingjunum, til að veslast upp af hungri, þorsta og sá um, úti á víðavangi. Veiðihug- urinn og ánægjan af því að drepa, kæfir a’Iar göfugar til- finningar hjá manninum; hann verður samviskusljór þræl morðgirninnar, hefir enga meðaumkvun með dýiinu og sjer engan tilverurjett þess í náttúrunni, — — Jurtaríkið hjer á landi hefir engu síður en dýiaríkið fengið að kenna á ránseðli manna. Landið ber þess uú sorglegar menjar að juitagróðrinum hefir verið stjórnlaust bruðlað og eytt, einkum hefir það komið niður á skóginum, fegursta og tilkoniumesta gróðri landsins. f*að þarf ekki að fara mörgum orðum um burtruðning skóganna, öllum er nú orðið Ijóst það tjón, sem landið og þjóðin hafa beðið af henn'. Syndir feðranna, á því sviði, hafa komið óþyrmilega niður á núverandi kynslóð. Með því að bregða upp mynd af skógarspelli annara þjóða sjáum vjer í skuggsjá meðferð- ina á skóginum hjer. í öllum skógivöxnum löndum hefir skóareyðingin verið almenn. Á fáum öldum og áratugum hefir skógi veiið rutt af ólrúh ga viðáttumiklum landflæmum, og aðferðin við skógareyðinguna hefir nær því undantekn- ingarlaust verið hin sama hjá öllum þjóðum. Skógarspell,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.