Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 43

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 43
Rjettur. 43 mörkuð eign jarðareigenda; af því leiðir að jarðeigandinn getur, ef honum býður svo við að horfa, svift þeim alger- lega í burtu, án þess að nokkur geti komið ábyrgð, fram á hendur honum fyrir gtóður.'pellin. Af þessar. skoðun hefir meðal annars, le tt útrýming skóganna. Setjum svo, að laudið umhverfis Reykjavíkurbæ og upp að Reykjaneshálend nu væri eign einhvers einstaks manns og það væri altsaman blómum skreytt og vafið óslílandi biiki- skógarbreiðu, er bergmálaði af fuglasöng. Gerum ráð fyrir að eigandinn hefði ótakmarkað vald til að fara með þenna náttúruauð eftir eigin geðþótta. Ætli að bæjarbúum brigði ekki í brún, er þeir risu úr rekkju einn bjartan og fagran vormorgun, og sæu að öll þessi skógardýið og náttúrufegurð væri horfin, og að e'gandinn hefði breytt henni á einni nóttu í uppblásið og gróðursnault Iand, eins og það lítur nú út, án þess að nokkur tök væri á að láta hann sæta sekturn eða hegningu fyrir t Itækið. Svipað þessu hefir átt sjer stað hjer á landi á liðnum öldum. Fyrri kynslóðirnar hafa hnígið í valinn og horfið undir skógargróðrinum og nátlúruauð lands- ins, en hinar seinni risið úr vöggunni á gróðurberu land- flákunum og auðninni fyrir þá sök að alt af voru uppi menn, sem álitu sig hafa heimild til að spilla skóginum og öðrum gæðum landsins. Enginn getur gert sjer hugmynd um, hve mikið tjón eignarjetturinn á jörðinni hefir gert landinu á liðnum öldum og gerir enn, á þessu sviði. Um leið og skóginum var útrýmt, dóu út ýms grös og blómjurtir, sem varla gátu þrifist annarsstaðar en í skjóli hans. Eitthvað um 40 jurtategundir eru nú svo fágætar hjerálandi að jaær finnast ekki víðar en á 2 — 4 stöðum Retta eru leifar af jurtategundum, sem að llkindum voru áður algengar um land alt, en hjara nú eftir á stöku stað. Reiin fækkar óð- um, eftir því sem kreppir að þeim. Loks nema þær staðar, þar sem þær finna hæli, í ókleifum kleltum, — eins og víða á sjer stað með björkitia, þar sem mannshöndin eða gras- bitarnir ná ekki til þeirra. Svipað er þetla og með dýrin, sem mæta meslum ofsóknum, og mest eru drepin; þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.