Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 45

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 45
Rjettur, 45 Útlendingar sumir, sem þekkja hjer til, eru í vafa um það, hvort telja skuli íslendinga með menningarþjóðunum eða ómentuðum skrælingjum, eí dæma á eftir því, hvern:g þeir rækta landið og búa við nátlúruna. Menning hverrar þjóðar skín út úr ræktun landsins. »Hvort íslendingar eiga skihð að heita »kul!ur«-þjóð er komið undir því, að hve miklu leyti þeir rækta landið.i er haft etrið M. Griiner. (Eimreið- in 1912). Landbúnaðurinn er talinn máttarstólpi þjóðarinnar og undir- staða allrar velmegunar og framfara; á það bendir máltækið forna: »Bóndi er búslólpí, bú er landsstólpi.* Ef takmark landbúnaðarins er, að rækta landið, að búa það, gera það fag- urt, gróðursælt og byggilegt, verður að borga jörðunni aftur efnin, sem tekin eru með uppskerunni, annars sannast ekki málshátturinn. Pað er langt frá því, að íslenski landbúnaður- inn hafi unnið að þessu takmaiki á undanförnum öldum, eða geri það að öllu leyti enn í dag. Eitt af hinum þýðingarmestu störfum náttúrunnar er hiing- rás vatnsins; hún er fyrirmynd allrar annarar hringrásar í stóru sem smáu. Hiingrás þessi megnar enginn mannlegur kraftur að stöðva eða slíta; hún telst með hinum dauðu náttúruöflum. til er önnur hringrás frá hinum dauðu efnum náttúrunnar til hinnar lifandi efna, og frá þeim aftur til hinna dauðu. Það er að segja, m lli jurtanna og dýranna annars vegar, og hins vegar hinna dauðu efna jarðvegsins. Pessi hringrás gengur í gegnum greipar mannsins, ef svo mætti að orði koniast. þar sem juitagróðurinn er viltur, og óárelttur af mönnum og skepnum, fúnar hann niður, leysist sundur og verður að gróðurmo'd; hún verður síðan næringailind gróðursins, sem vcx upp úr hinum sundur'eyslu efnum. Ixáltúran heldur stöð- ugt áfram þesaaii hiingrás, á þeim stöðum, sem eugiu utan að komandi öfl raska henni. Sje juttagióðrinum sv ft í sífellu af einhverju svæði, svo moldin missi við það frjósemi sína, fer svo að jarðvegurinn missir mótdöðuafl ð, og verður vindi og vatni að bráð. Hiingrásin stöðvast og frjósamur jarðveg- ur og fjölskrúðugur gróður breytist í gróðuilaust og upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.