Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 46

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 46
46 Rjetlur. blásið land. Þar sem jörðin er rœkiuð eru henni borguð efnin, sem tekin eru með uppskerunni. Aburðurinn kemur þeim til skila, Ræktunin heldur hringrásinni við; og það má örfa hana svo, að jörðin gefi af sjer 100—1000 falt meira en hún gerði óræktuð. Pað lögmál gildir; að þess betur, sem jörðin er ræktuð, og þess örari, sem hringrásin er milli hinnar dauðu og lifandi efna jarðvegsins, því meiri þroska veitir hún bæði jurtum og dýrum. Orðið -»landbúnaður« merkir það, að búa landið, rækta það, skreyta það og klæða gróðri. Landbúnaðurinn kafnar ekki undir nafni, meðan hann vinnur að þessu. En það er síður en svo að hann hafi gert það að undanförnu, eða geri enn, nema að litlu leyti. Pó að alment sje tekið svo til orða, að íslendingar hafi lifað á landbúnaði frá því í fornöld, er langt frá því að það sje rjeit. Atvinna manna hefir jafnan verið sú, að ræna gæðum landsins, fletta það klæðum og sp lla náttúruauðnum á allar lundir. í slaðinn fyrir að búa landið, hafa menn rúið það. Túnin, þessir örmjóu og illa ræktuðu kragar kringum bændabýlin, eina sýnilega slóðin eftlr 1000 ára landbúnað á Islsnd'. Pau eru víðast hvar ekki stærri en þau voru fyrir 1000 árum, og mörg sennilega miklu minni. Landbúskapurinn hefir unnið meira í þá áttina að slíta hringrás lífrænu efnanna í náttúrunni en tengja hana saman. Landið ber þess víða áþreifanlegar menjar. Steinarnir, sem komið hafa í Ijós, eft r burfskolaða gróðurmoldina eru talandi vottar að meðferðinni, þó að mennirnir þegi. Pví verður þó ekki neitað, að árlega er varið miklu fje til viðreisnar land- búnaðinum og ræktun landsins. Og fjöldi manna staríar að því í orði og veiki nú á dögum með miklu meiri þekkingu en áður, en ennþá er mjög ábótavant í þeim efnum. Rækt- aða landið eykst að vísu, og hirðing þess fer stórum batn- andi, og það geLr meira og meira af sjer með ári hverju, en þess er ekki gætt, að úthagar og óræktað land gengur víða úr sjer að sama skapi og spillist. Pað má gera ráð fyrir, að við hvern fermetra, sem ræklaða landið eykst, verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.