Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 62

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 62
62 bjettur. síld með góðum árangri. Sambandsþing Bandaríkjanna veitti árið 1875 45 þús. dollara til gufuskips, sem átti að klekja út síld, þorski og fleiri fiskum út á rúmsjó o. i. frv, Eins og jarðyrkjumaðurinn sáir fræinu i jarðveginn og uppsker jarðar- ávöxt, sáir fiskræktarmaðurinn lirognunum í hafið og upp- sker fiska. Eins og kunnugt er, veiða íslendingar lítið af fiskinum kringum landið samanborið við aðrar þjóðir. En með ári hverju eykst skipastóll innlendra og erlendra útgerðarfjelaga, sem stunda.hjer fiskveiðar. Vjer höfum því engin tök á að sitja einir að f skimiðunum, þótt vjer vildum, nje getum bægt útlendingum frá þeim. Stórþjóðirnar, sem láta fiska hjer við land, gersópa fiskimiðin og hjálpa oss til að tæma þau á nokkrum áratugum. F*ó að við hefðum varðskip við hvert fjarðarmynni, gæti það Iitlu áorkað gegn ásælnum og ágeng- um fiskimönnum, með vald stórþjóðanna að baki sjer. Vjer hljótum altaf, hvern:g sem að er farið, að bara skarðan hlut frá borði í viðskiftum vorum við þá á þessu sviði. Eina ráðið til að bjarga fiskmiðunum er ekki það, að verja þau með púðri og blýi, eða bægja mönnum með sektum, frá ólög- legri veiði, heldur hitt að rækta fiskinn — klekja honum út, með þar til gerðum klaktækjum. í þessu efni má færa sjer í nyt reynslu og þekkingu annara þjóða. Kæmist fiskklak í framkvæmd hjer við land, og yrði rekið í stórum stíl, með góðum árangri, hefði það stórmikla þýðingu fyrir fiskveiðarn- ar í framtíðinni. Aðrar þjóðir hafa jafnan verið fúsar til þess að stofna með oss fjelög (fiskveiðatélög) til að veiða fisk nn. Því skyldu þær ekki líka vera fúsar til að mynda samtök, og hjálpa oss til að rækta hann? Siðferðileg skylda hverrar þjóðar, sem lætur fiska kringum ísland, er að taka þátt í fiskræktinni og styrkja hana. Pykist þær hafa rjett til ávaxtanna, hvflir á þeim skylda, ekki síður en oss, að sá til þeirra. Enda er það ólíkt hyggi- legra að fá hlutaðeigandi þjóðir til að styrkja og efla fisk- ræktina í bróðerni við oss, en að sekta þær árlega hvað ofan í annað fyrir ólöglega veiði, og auka þannig úlfúð og sund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.