Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 73

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 73
Rjeilur 73 vera eins almeiin og grasræktin. Með tímanum gæti hrgn- aður af henni numið miljónum króna á ári á öllu tandinu. Margar ('jóðir skilja nauðsyn fiskaklaksins og verja til þess fje og fyrirhöfn með góðum árangri. Sumir bændur eilendis búa til fiskatjarn'r í grend við heimili sín, og geta því, er þá lystir, haft nýjan fisk á borðum hjá sjer árið um kring. Líklega eru óvíða bttri skilyrði fyrir fiskaklak en hjer á landi, og þörfin fyrir það er auðsæ. Hungursneyð hefði aldrei heimsótt landið á fyrri öldum hefðu menn kunnað þá að rækta fiska, og það má koma í veg fyrir hana í framtíð- inni með fiskaklakinu. tJó að náttúran loki búri sínu með hafís, hylji alt land ð klakabreiðu og banni samgöngur á sjó og land', gætu menn sólt björgina út í f skatjörnina, væru þeir svo hygnir að hafa hana nálægt heimili sínu. Selir eru ein af þeim dýrategundum, sem vel er þess verð, að temja hana og rækta. Mundi það reynast hægur vandi, því að þeir eru auðtamdari en mörg önnur vilt dýr. Selur- inn er meinlaus og góðlyndur, eins og hundur. Ef nýgobnn kópur er tekinn og alinn upp, verður hann mjög spakur. Honum svipar mjög til hundsins í skaplyndi. Hann gegnir, þegar á hann er kallað, og hænist mjög að þeim, sem gef- ur honutn. Hann er óvandfæddur, bráðþroska og s..fnar fljótt miklu spiki, fái hann nægilegt og gott fóður. Vafalaust yrði mikill ávinningur og gróði að selarækt, þegar menn væru farnir að komast upp á lag með hana. Selaeldi þyrfti engan veginn að spilla fyrir laxaklaki, því að þar mætti hafa það, s^m engin laxganga er eða hægt að koma upp laxveiði, eins og t. d. á eyjum og útnesjum. Þeg- ar selurinn er orðinn vel taminn, yrði auðvelt að láta hann sjálfan afla fæðunnar úti í sjó, á takmörkuðum svæðum, og heimta hann aftur til lands, eins og þegar sauðfje er rekið í haga. Tamd r sehr verða sjerstaklega tryggir og elskir að húsbónda sínum og heimili. Maður nokkur, sem ól upp sel, reyndi að koma honum af sjer með því að róa með hann langt út á sjó og sleppa honum þar. Þegar maðurinn sneri bálnum til lands og selurinn sá, að hann ætlaði að skilja sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.