Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 75

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 75
Rjettur. 75 á dögum harðneskja og ómannúð; eins mundi niðjum vor- um eftir nokkra mannsaldra þykja harðneskjuleg aðferð og ekki siðuðum mönnum sæmandi, hvernig farið er að því að útrýma refunum hjer á landi. Pað er mikil furða, að vjer skulum ekki hafa vit og þekkingu á að rækla refina, og færa oss i nyt hinn rnikla gróða, sem af því má verða. Sumar aðrar þjóðir, eins og t. d. Ameríkumenn, kunna þó að meta þessa ræktun og hafa líka grætt á henni stórfje. Á Prince Edwards-eyjunni í N. Ameríku eru stór refabú. Kynbótarefir þaðan hafa verið seldir á 25 þúsund kr. og þaðan af meira. Verð sumra refsbelgjanna nemur og mörg þúsund krónum. Á sama tíma sem Ameríkumenn hafa mörg hundruð þúsund króna tekjur af refaeldinu, kostum vjer miklu fje til að út- rýma refunum með eitri og eldi. Þegar búið er að stofna refabú víðsvegar um landið og refaeldið er komið á fastan fót, er engin nauðsyn að halda við viltum refum. Með ræktuninni er þá búið að tryggja dýrategund þessari tilverurjeit á landinu. En það er ómann- úðleg og níðingsleg aðferð, að drepa refinn á eitri eða svæla hann inni í grenjum. Pað er lágt áætlað að gera ráð fyrir, að hvert vel verkað refaskinn seldist til jafnaðar á 100 kr. Á því má sjá, hver feikna gróði getur orðið af refaeldinu. Ýmsar fuglategundir, sem ekki þekkjast hjer, en eiga heima í öðrum norðlægum löndum, mundu eflaust geta tímgvast hjer á íandi, ef þær væru fluttar hingað. Er kynlegt, að ekki skuli vera búið að gera tilraunir með það fyrir löngu. Dýra- líf lands vors er fáskrúðugt, í samanburði við það, sem það gæti orðið. Er því sjálfsagt að gera alt sem unt er til að auka það og fegra. Nokkra innlenda fugla mætti ala hjer upp og temja án mikils kostnaðar eða fyrirhafnar, og hafa af þeim mikil not, yndi og ánægju. Má þar t. d. nefna álftir, endur og rjúpur. Tamdar álftir þykja miklar gersemar í útlöndum og mundu líka þykja hjer, ef menn vendust þeim. Hagar víða svo til í sveitum og sjávarþorpum, að hægt er að hafa þar álftarækt. Uppeldið mundi borga sig vel og ólíkt sæmilegra að slátra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.