Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 82

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 82
82 Rjettur reikninga, þá skuli verðgildi krónunnar Iækka til muna, áður en farið er að taka út erlendis vörulánin til næsta árs. Það er vissulega eitthvað óheilbrigt í stjórn viðskifta- og bankamálanna, eitthvað, sem ineiri hluta kjósenda gengur illa að skilja eða taka til greina, því að ósenni- legt er, að það sje gert í kæruleysi, að láta þau mál sigla í sama kjölfarinu og áður. Kjósendum gengur illa að skilja, að þeir fái nokkuð ráðið við þau lögmál, sem ráða verðgildi krónunnar, þó að látlaust hafi verið bent á það í blöðunum, hvernig að því yrði unnið heima fyrir og í gegnum löggjafarvaldið. Ýmsir telja orsakir gengislækk- unarinnar utanaðkomandi, frá styijöldinni, og á þ\í hafa kaupsýslumenn alið; þeir vænta |oví, að slíkt lagist af sjálfu sjer. En þeir mega hoifa nær sjer. Hin takmarka- lausa seðlaútgáfa Islandsbanka má vafalaust teljast aðal- orsökin. Þing og stjórn hefir þar látið leiðast eftir hóf- lausum lántökukröfum kaupsýslumanna og útgerðarmanna annars vegar, en gróðagirni íslandsbanka-hluthafanna og skjólstæðinga þeirra hins vegar. Pappírspeningamergðin fór langt fram yfir það, sem verðmæti framleiðslunnar og gulltrygging bankans stóð fyrir. Þeir falla því meira í verði, sem meira er gefið út af þeim fram yfir þella takmark. Seðlarnir eru ávísanir á gullforða bankans og framleiðslu landsins, og útlendir kaupendur eru tregir til að gefa nafnverð fyrir þær ávísanir, sem lítið reynist á bak við og íslandsbanki sjálfur neitar að innleysa. Þess vegna er það nú ljóst öllum lieimi, að jojóöin frainleiðir ekki fult verðgildi seðlanna, þessara ávísana, sem hún hefir gefið út á sjálfa sig. Önnur orsök til gengislækkunarinuar er sú, að þjóðin hefir eytt nieiru en hún framleiðir og safnað skuldum út á við. Og í sambandi við það veldur geysimiklu sú fjáreyðsla, sem stafar af töpum kaupmanna, útgerðar- manna og gróðabrallsmanna. Þegar ársviðskiftareikning- ur þjóðarinnar út á við ber sig ekki, eu auk þess þarf þó að taka af ársframleiðslunni til að borga vexti og af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.