Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 85

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 85
Rjellur 85 Það er lærdómsríkt að veita því atliygli, sem skrafað er og skráð um gengismálið, við þær umræður koma jafnan í Ijós grunnskoðanir manna í þjóðmálum; enda miða þar ýmsir við liagsmunastöðu sína. Undarlega lít- ið er um það deilt í ísl. blöðum. En á síðasta Alþingi voru töluverðar umræður um málið, en fremur fálmandi og reikular skoðanir. Flestir þingmenn hafa þó skoðað lággengi sem alment böl, en um viðreisnarleiðir skiftust mjög skoðanir. Ýmsir vildu láta nægja gengisstöðvun og taka ný gjaldeyrislán erlendis því til fryggingar og til greiðslu ýmsum lausa- skuldum landsmanna erlendis, til að létta kröfum af bönk- unurn (íslandsbanka). Sjálfstæðismennirnir virðast vilja fá fjárhagsjálfstæði þjóðarinnar að láni erlendis! Aðrir töldu gengið lúta viðskiftalögmáli, sem mundi lyfta því til hækkunar á sínum tíma ósjálfrátt (Jón Þorláksson). Hann taldi lággengi krónunnar til hagnaðar þjóðinni, þá væri greiðari leið með sölu afurða á heimsmarkaðin- um, en á hinn bóginn fengið nokkurt aðhald gegn inn- flutningi vara, af því að þær kostuðu svo mikið í inn- lendum krónum, og alj^ýðan mundi því spara vegna minkandi kaupgetu! Hitt láðist honum að geta um, að kaupmennirnir höfðu þá fullkomið svigrúm til þess að taka lán upp á framtíðina eða skulda erlendis og hrúga vörum inn í landið. Það átti þeim að vera frjálst, þó að alþýðan hætti að kaupa þær. Hann virtist ætlast til að gengið lagfærðist af sjálfu sjer. Honum virtust fylgja að málum margir af þeitn, sem treystu best forsjá íslands- banka — samkepnismennirnir —, og vilja lofa kaup- mönnum og útgerðarmönnum í Reykjavík, ísafirði, Akur- eyri, Siglufirði og víðar að hafa hönd í bagga um gjald- eyris viðskiftin erlendis ásamt bönkunum. Það eru ó- missandi þægindi fyrir fisk- og síldarkaupmennina í helstu kaupstöðunum að fá fiskinn fyrir tiltölulega gott verð og selja liann svo fyrir sterlingspund í Englandi og síldina fyrir sænskar krónur í Svíþjóð — Yfirfæra svo pundin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.