Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 86

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 86
86 Rjeitur til Damnerkur; selji þau þar í dönskum krónum íslensk- um staifsbróður sínum, sem þarf að kaupa þar inn vörur. Pannig getur hann grætt á genginu út af fy. ir sig nokkr- ar þúsundir króna fyrir dálitla fisksendingu; og þó lofað félaga sínum að njóta gengishagnaðar á dönskum krón- um, sem hann breytir í vörur og selur svo fyrir margar íslenskum krónur hvert danskt krónuvirði. P*að er auð- velt að sýna raunverulegt dæmi þessara viðskifta með skýrum tölum. Enda full von þess, að mennirnir reyni að komast fram hjá bönkunum með þessi viðskifti, sem reyndir eru að því að taka sína tolla ríflega á síð- ustu og verstu tímum. En fyrst að ýmislegt af þessum viðskiftum fer svona fr2m hjá bönkunum, þá er von að þeir eigi erfitt með ýmsar kröfur og skuldagreiðslur er- lendis, sem þeim eru faldar. Þeir fá ekki gjaldeyri inn- lendu varanna, sem kaupmennirnir selja, og skuldirnar safnast fyrir hjá bankanum erlendis. Háttvírt Alþingi fer svo að gera ráðstafanir til gjaldeyris lántöku, til að losa landið og bankana við þessar lausaskuldir, sem fella verðgildi ísler.sku krónunnar. En kaupmennirnir leika sjer með innlendu vöruna (íisk og síld) erlenda gjaldeyririnn ytra og útlendu vörurnar hjer innan lands, alveg eins og mýs í kringum bundinn kött. Og bankarnir, ríkið og hátt- virtir kjósendur eru kötturinn, sem skuldirnar hafa bund- ið. — En ríkið leysir bankann úr læðingi; svo að þá eru það hinir tveir aðilarnir, sem bera byrðarnar. Vitan- lega er fjöldi kaupmanna nú orðið flæktur í sama skulda- fjöturinn vegna vörulána eða glapráða. En þeir, sem eigi hafa lánað út eða selja fyrir peninga í stærri kaupstöð- unum, þeir leika sjer enn í kring um liinn ímyndað gull- kálf ásamt þeim lausingjalýð, sem dáist að ljómanum og tign og dugnaði burgeisanna. Þriðji flokkur þingsins leit mjög öðrum augum á gjald- eyris og gengismálið en hinir, og afstöðu hans er áður lýst í byrjun þessarar greinar. Hann vildi kynnast sem best fjárhagsaðstöðu seðlabankans; til þess að athuga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.