Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 89

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 89
Rjetiur 89 lega ómöpulegt að leyna a'slæðum, sem óbeinlínis eru orðnar kunnar mörgum tugum manna. Það er mörgum manni kunnugt, að tap Landmands- bankans var miklu meira en gefið liefir verið upp. Peir gátu einnig búist við því, með lilliti til afstöðu stjórn- málaflokkanna, að meiri hluti stjórnarinnar og ríkisþings- ins mundi fylgja því fram, að n'kið og Þjóðbankinn jöfn- uðu á sig fapinu. Þessi fjölmenni hópur er ekkert skyldugur lil að láta ónotaðar þessar upplýsingar eða aðstöðu til eiginhags- muna, ef þeir eru ekki Ríkisþingmenn, sfjórnarmeðlimir, eða úr rannsóknarnefnd bankans. Það eru þessir menn, sem liafa braskað með gjald- eyririnn; og sá atburður, að þeir keyptu erlenda verð- miðilinn og lækkuðu gengi krónunnar í svipinn meira en svaraði þáverandi seðlaumferð— veldur því ////', að geng- ið hefir lítið eift hækkað. Þessi bráðabirgðahækkun sfafar líka að nokkru leyti af því, að erlendir seljendur danskra vara, sem eiga að greið- ast í dönskum krónum, þeir draga á langinn að útvega sjer þær meðan gengið er lækkandi, og gera það ekki fyr en þeir eru til knúðir, og þá um leið hækkar krónan svolítið. Önnur ástæða til hækkunarinnar er sú, að margir gjaldeyrisbraskarar fesfa kaup á erlendum gjaldmiðli út á lán eða fryggingar, og bankar eða víxlakaupendur, seni hjálpa þeim lil þess, knýja þá til að selja verðmiðilinn aftur fyr en varir, af því að horfurnar þykja þá ískyggilegar. Jeg þekki t. d. gamlan bankastjóra, sem keypti 10,000 pund sterling fyrir nokkrum vikum síðan, fékk greiðslu- frest og lét 10,000 krónur að veði. Hafi hann nú keypt þau fyrir 22 krónur hvert pund, en selt þau aftur fyrir 24 krónur pundið, þá græðir hann 20 þús. kr. á nokkr- um dögum. Þessi maður, sem er ákaflega jjjóðlegur og stækur fylgismaður tollverndunar, skilur alls ekki, hvernig hann með þessu lamar innlenda framleiðslu og vinnu;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.