Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 92

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 92
92 Rjettur lönd bættur með tolllögum, sem vissulega auka ekki vöruútflutning okkar, en minka innkaupin, þá veiður minna af vörum í landinu, þó að seðlaveltan standi í stað. En af því að þessar minkandi vörubirgðir eru að mestu innlendar, þá gerir ekkert til, þó að þær hækki í verði! Svona fer það ætíð, þar sem gengið er á bug við ljós og ákveðin rjettlætishugtök og reglur; þá endar alt í hrærigraut og krókakerfi miðlunarmála, sem hafa það eina innihald og gildi, að losa einstaklingana og einka- hagsmuni þeirra við óþægindi og árekstra, en láta þjóð- ina sem heild borga brúsann. Það er ef til vill erfitt að liækka verðgildi peninga okkar á þann hátt, að minka seðlaveltuna nægilega, vegna þess að það mundi trufla um of atvinnulífið nú í bili. En þetta ástand verður að breytast. Samhliða minkun seðlaveltunnar verður að nema burt úr kerfi hinnar opinberu umboðsstjórnar eigi aðeins dýr og óþörf embætti og gjaldaliði, heldur var- hugaverðar og spillandi stofnanir og starfsmenn. Það þarf að ljetta skattgjöldum af almenningi og greiða öll- uni, sem vilja vinna, veg til arðvænlegra starfa, á þann liátt, að f'ytja gjöldin yfir á lönd og lóðir. Pá mun at- vinnurekstur og skipulag reynast heilbrigðara. En það er ekki hugsað um þetta á ráðstefnum og skrifstofum þeirra, sem með völdin fara. — Væntanlega mun þó verða hugsað því meira um það og ráðgast manna í milli út í frá, og krafa þeirra um stofnun rjettláts þjóðskipu- lags mun að lokum reisa þann storm, sem feykir burt öllum einkahagsmunum. í nóvember 1923. C. N. Starcke.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.