Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 99

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 99
RjeUur ■ 99 annars, að England getur treyst á stjórn seðlabanka tandsins, ,en seðlabankar ýmsra liinna smærri þjóða sýna, að þeir eru alls ekki starfi sínu vaxnir. I?ess vegna mega þeir ekki hafa einveldi í peningamálunum. — Ýmsir vilja að vísu rjetta við krónuna, en mjög hægt, og nota til þess .15—30 ár; sumir bankastjórar Pjóðbaukans virðast helst hallast á þá sveif. En fyrst við stóðumst það 1919, að krónan fjell snögglega niður í 70 aura, án þess að nokkuð ægilegt skeði, þá getum við einnig þolað, að hún stígi á stuttum tíma. Væri krónan hækkuð lögum samkvæmt á þennan hátt, mundi það valda nokkrum árekstrum í bili,. en að láta hækkunina gerast á löngu árabili, þýðir í raun og veru næstum því sama og verð- fall hennar nú þegar. Og lakast er, að ranglætið, sem þá kemur fram, verður ekki leiðrjett aftur. Sá sem hefir átt sparisjóðsinnstæðu í banka og fær hana ekki greidda með því peningagildi sem var, er hann lagði hana inn, hann er ranglæti beittur og lögbrotum; það er gagnslítið að hugga hann á því, að hann fái hana að fullu greidda eftir 15—30 ár, ef hann bíður svo lengi. Slíkar ávísanir á framtíðina eru ódýrar nú og með j algerlega óvissu gengi! Jeg held, að ekkert annað stöðvi fall krónunnar en gagngerð innlausn á seðlunum þeg- ar í stað. Og ef til vill eru nú komin síðustu forvöð til þeirra bjargráða. Ástandið er slæmt og sennilega athuga- verðara en fjöldanum dettur í hug. Þjóðin er á algerðu undanhaldi frá því, að viðhalda peningum sínum og efna- hag, og það þýðir hvorki meira nje minna en uppjöf á almennri sparsemi í stórum stíl. — Sá einstaklingur, sem við síðustu áramót átti 1000 krónur umfram þarfir og Ijet > þær í sparisjóð, hann á nú í desember aðeins 860 krón- ur í sjóðnum. F>að er ekki sjerstaklega hvetjandi fyrir hann við næsta nýár, að verja 1000 kr. ágóða þessa árs á jafn hagkvæman hátt. Sá tími mun koma og er í aðsígi, að hinir stærri fjár- söfnunarmenn koma eignum sínum fyrir í dollurum eða 7* t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.