Alþýðublaðið - 09.10.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 09.10.1922, Page 2
a ÐDBfi.áiDIÐ Sjómannaféíag Reykjavíkur heldur fund annttð kvöld (þriðjad. n. þ. œ.) ( Birucni kl. y1/*. Til umræðu: Fánatnál félagains. Sjóðstofnunar- málið. Tilkynning frá útgerðarmönnum. — Mætlð stundwíalcga og sýnið skírteini við dyrnar. StjórniD. Criettð simskeyti, Khöfn, 6. okt. Forsetnval 1 Pýzkalanöi. Sfmað er Irá Berlín, að forseta val eigi fram að fara ( Þýzkatandi 3. desember n. k. Ebeit vili ekki gegna lengur embættisu án þess að leita þjóðaratkvæðia. Sáttainnðor við Tyrki. j Simað er (rá London, að fund- inum i Mudinia hafi verið slitið ( gærkveldi. Skilmálar um vopnahlé voru undirskrifaðfr og lofuðu Tyrk ir þar að verða á brott úr hlut lausta svæðinu við Dardanellasund. Kemalistar taka við borgaralegri stjórn ( Konitantinopel og Þrakiu, en hernaðaryfirráð bandamanna eiga þó að haldatt, uns þeim málum verður ráðið til lykta á friðaríundinum. yUmanakið 1923. Háskóli íslands hefir nú lokiins fengið einkarétt á útgáfu alman aksins samkvæmt lögum frá 27. júnf 1921, Fyrsta almanakið frá háskólanum hér byrjar með árinu 1923. Það er reiknað út af þeim dr. phil Ólafi Daníelsryni og cind. mag. Þorkeli Þorkelssyni Áður hafði stjörnnturninn í Kaupmanaa höfn veg og vanda af útreikningn- um. Elgi er þó þstta fyrsta al manakið, sem íslendingar hafa reiknað út, eins og sumir halda. Bændaöldungurinn og stjörnumeist arinn Jón Bjarnason frá Þórorms tungu reiknaði út almanak eftir afstöðu Vatnsdais, um eða eftir 1850. Þess mátti vænta, að breytingin, aem nú vaið á útgáfu almanaks* ins, hefði verið að dnhverju ieyti gerð minnisstæð, ( þessu fyrsta almanaki frá háskólauum hér. Eins og t. d með því, að geta stuttiega þeirra erlendra manna, sem hiogað til hafa reiknað það út, og með ágripi af sögu alcnan- aksins frá fyrstu t(ð og fram að þeisum t(ma o s. frv. Þó mátti ekki minna vera en að þetta nýja almanak hefði verið gert, að minsta k03ti, elns þjóðlegt og almanökin voxu áður bjá Hafaarháskólanum. Nokkrar breytingar hsfa verið gerðar á almanakinu, sn fáar til bóta. Hinu forna (slenzka timatali, sem um langan aldur hsfir stiðið ( almanakinu, er alveg slept. Tei eg það mlður farið. Hafði þsð sitt sögulega gildi og fróðiegt til sam anburðar við hið nýja. Mánaðar nöfnunum gömlu er að vfsu haldið, þó ótölumerktum, verður þvf ekki séð, hver fyrsti og siðasti máuuð urinn er í hinu forna dagatali. Viðbuiða registur var um eitt skeið prentað framan við alman- aktð. Var það mjög fróðlegt; ætti að taka þann sið upp aftur. Þá var fyrir nokkrum árum feld ( bqrtu dýrðlingaheitln aftan við dagatölin, en sett ( staðinn fæð- ingar og dínardægur ýossra (s Ietzkra manna, og getið merk- ustu viðburða úr sögu íslands, Þetta var góð breyting, en þvi miður stóð hún ekki leagi ís iendíngar ( Ameríku eru það þjóð legri en vér, að þeir hafa siíka skrá í almanaki því, sem þelr gefa út Nöfnum nokkurra Danakon u»ga er siept úr nýja almanak inu; þau máttu auðvitað missa sig, ea það mátti sieppa dýrðllngn heitunum lika, og setja eitthvað þarfara í staðinn. Tafla yfir sloftilag á nokkrum stöðuia* hefir verlð feld i burtu úr almanakinu, en i hennar stað sett önnnr um „meðalhita nokk- urra ataða á íslandi". Þessi nýja tafla var nauðsynleg, en þrátt fyrir það virtist ástæðulaust að sleppa hinni. Um langt akeið hefir það verið venja, á hverju ári, að birta kon ungsættina framan vlð almanakið. Þetta virðist þó ekki hafa mikið gildi fyrir aímenning; vel mætti þessi ættartala missa sfg. Ætti að vera nóg að birta að ejns nöfn konungshjónanna og rikiserfingj- ans, en setja eitthvað annað nyt aamara í staðinn (yrir hitt. Nýja almanaklð hefir ekki tek Aígreid^la blaðsins er ( Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti ov Hverfisgötu. Sími C»@@. Auglýsingum sé skilað þanga£ eða ( Gutenberg, I siðasta lagí kl. 10 árdegis þann dag sem þæv eiga að koma f blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuðL. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eiad Útsölumenn beðnir að gera skif tii afgreiðslunnar, að minsta kostf ársfjórðungslega. ið neianm umbótum ( höndum Þjóðvinaféiagsini, frá þv( sem ver- ið htfii'. Þó fiytur það samt ýms ar fróðlegar og nytsamar greinar. en enaþá fjölskíúðugra gat það verið af (slenzkum fræðum, og fróðieiksmolum. En einn höfuð . galli á almanakinu eru auglýsing ar, sem hér og| hvar er drcift innanum það. Á þessari nýbreytni var byrjað ( fyrra. Þá voru 14 blaðslður eintómsr auglýsingar, að meðtaldri kápunni, cn i þessu almanaki (1923) eru þær 26 Þetta er aiveg óhaíandi, þó að gert sé til þess að afla Þjóðvinafélaginu tekjur. Væri vei tilvinnandi að gefa nokkrurn aurum rneira fyrir atmanakið og að iosna við aug- lýsisga ófögnuðinn. Þó að týaka sé erlendis að samskonar bækur flytji auglýsingar, gætum vér vet komist af án hennar, og það höf- um vér getað hingað tíl. Miklu væri þarfara að fylla þessar aíður f almanakinu með öðru efai til skemtunar og fróðleiks. Árið 1881 kom fyrsta myndin i almanakinu; húa var af Jónt Sigurðssyni og fylgdu nokkur minningarorð um hann. Þvf mið- ur var ekki haldið áfram að flytja mycdir i almauakinu af íslenzk- um mönnum, heldur af eintómum 1 útlendingum. Veit eg þó ekk£ hvar myndlr af (sienzkum sæmd-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.