Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 31

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 31
Rjettur] ÚR RÚSSLANDSPERÐ 15ð verkakona fær frí frá vinnu, með fullum launum, tvo mánuði fyrir og tvo mánuði eftir að hún fæðir barn. En síðan getur hún látið barn sitt vera í umsjá barna- heimilisins á daginn, meðan hún er við vinnu. Þó fær hún frí til að gefa því brjóst. Við fengum að skoða þetta barnaheimili. Var þar alt nokkuð fátæklegt, en hreinlegt mjög og börnin kát og vel útlítandi. Eldri börnin ljeku sjer að því að teikna með litum, klippa mýndir úr blöðum eða móta myndir í leir. Okkur var sýnt heilt safn af »listaverkum« þessara snáða og furð- uðum við okkur bæði á hugmynda-auð þeirra og á hin- um skýru og einföldu aðferðum þeirra við að koma þeim fram á blaðið. Þar var t. d. mynd af manni, er ók í sleða með miklum hraða. Sambandið milli hests- ins og sleðans var að vísu nokkuð laust, og einstakir hlutar af aktýgjunum á dreif kringum hestinn, en ekki var minna líf yfir myndinni fyrir það. Börnin eru alveg sjálfráð um þennan leik sinn. Eg benti einum drenghnokkanum á stóra mynd af Lenin, sem hjekk þar á miðjum vegg. Hann varð feiminn og stakk fingr- inum í munninn. En þá þyrptust leiksystkini hans að og kölluðu hvert í kapp við annað: »Lenin!« Myndir af Lenin og ýmsum öðrum rússneskum verk- lýðsforingjum hjengu í bókasafni, lestrarstofu og sam- komusal verkafólksins, og einnig víða um alla verk- smiðjuna. Við sáum allvíða.í verksmiðjunni hin svokölluðu »veggja-blöð« (Vægaviser, Wand-zeitungen). Þau voru límd upp á vegg og eru að lesmáli líklega tvisvar sinn- um á við »Tímann«, eða svo. Þau »koma út« einu sinni í hálfum mánuði. I þau mega allir skrifa, en ritstjórn- arnefnd er kosin af verkafólkinu og skiftir oft um þær. Þessi veggja-blöð gefur að líta í því nær öllum verksmiðjum, 1 skólunum, hermannaskálum og öllum sovjet-stofnunum. Þau stafa upprunalega frá flokks- blöðum (Zellenzeitungen), frá þeim tímum, er komm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.