Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 38

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 38
166 QR RÚSSLANDSFERÐ [Rjettur ferð um göturnar, mikið um bifreiðar, stórar og smá- ar, og mikið um verslanir af ýmsu tagi, með stórum gluggasýningum, en á því bar lítið í Leningrad. Mikið af þessum verslunum er eign ríkisins, bæjar- fjelagsins eða samvinnufjelaga, en sumar eru eign einstakra manna. í Moskva er verslað afar mikið á götum úti og á torgum. Er þar selt flest alt er nöfn- um tjáir að nefna. Þessi verslun er að miklu leyti í höndum einstakra manna, en samvinnufjelögin keppa við þá, og leitast við að ná henni úr höndum þeirra. Nú eru tæp 18% af allri innanríkisverslun Rússa í höndum einstakra manna. Hefur sá hluti minkað jafnt og stöðugt úr 44% árið 1923—24. Við komum í bókaútgáfu ríkisins (Statsforlaget) og áttum langt tal við forstöðumann þess. Er þar út gef- inn helmingur allra bóka í Rússlandi, en hinn helm- inginn gefa út einstakir menn eða samvinnufjelög. Bækurnar eru yfirleitt ódýrar. T. d. þóttumst við sjá, að vísindabækur væru yfirleitt fullum helmingi ódýr- ari en á Norðurlöndum. Mörgum fræðibókum er út- býtt ókeypis, eða fyrir mjög lítið verð, meðal bænda og verkalýðs. »Bókaútgáfa ríkisins« er ekki háð rit- skoðun, en öll önnur bókaútgáfa fjelaga og einstak- linga er undir ríkiseftirliti. Við spurðum hvort það væri satt að ekki væru gefnir út nema »valdir kaflar« úr ritum Tolstoys. Þá hlógu Rússarnir og sýndu okkur rit hans öll í nýrri, ódýrri útgáfu, sem mjer virtist vandað til líkt og sagnaútgáfu okkar. Þá spurði ein- hver hvort það væri satt, að Rússar gæfu ekki út rit eftir heimspekinginn Kant. Rússarnir brostu aftur og sögðu: »Nú á tímum vill enginn maður lesa Kant«. Við því þagði spyrjandinn. Við spurðum hvaða höfundar væru lesnir mest í Rússlandi. Af rússneskum höfund- um voru þrjú fyrstu nöfnin: Maxim Gorki, Gladkov (»Sement«) og Leonjew. Af útlendum rithöfundum þessir: Jack London, Upton Sinclair, Hamsun, Conan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.