Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 96

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 96
224 ATHS. MARX VIÐ GOTHASTEFNUSKRÁNA [Rjettur eftir 1875? í fræðslustarfi flokksins á að leggja áherslu á þessi atriði: »Að allir hafa jafnan rjett til að lifa og hagnýta hæfileika sína«. »Að enginn maður má hafa hag af því, sem er ann- ars óhagur« o. s. frv. sbr. steínuskrána. Það er ekki að furða þó íslensk alþýða sje upplýst um þjóðfjelagsmál, þegar leiðtogar hennar veita henni slíka fræðslu, og leggja sjerstaJca áherslu á þessa speki! Auðvitað liggur beinast við að taka þessi orð eins og þau eru töluð, en þrátt fyrir þessa dæmalausu »fræðslu«, þá trúir þó íslensk alþýða betur sinni átak- anlegu reynslu og hún veit vel að menn mega »hafa hag af því sem er annars óhagur« o. s. frv. Hver er þá meiningin? Jú, þessi »rjettur«, sem um er rætt er ekki hinn raunverulegi rjettur heldur hinn »eilífi rjettur«, sem hvergi er til, ekki einu sinni uppi í skýjunum. í munni borgarastjettarinnar er hann hinn borgaralegi rjettur, í munni verkalýðsins er hann orð, orð innantómt. Jafnvel þó að allir hafi »jafnan rjett til að lifa og hagnýta hæfileika sína«, þá stoðar það verkamannin- um lítið, ef hann vantar hin efnalegu skilyrði til að lifa og hagnýta hæfileikana. Hann getur dáið úr hungri þrátt fyrir »jafna rjettinn«. í hinu borgaralega þjóð- fjelagi hafa allir jafnan rjett til að »komast áfram« og ríkir og fátækir hafa jafnan rjett til að deyja úr hungri og hvorki æðri nje lægri hafa rjett til að sofa undir brúnum í París, eins og Anatole France orðar það. Lítum nú á það, sem Marx segir um þetta atriði. Hann spyr: »Fullyrða burgeisarnir ekki að núverandi útbýting sje rjettlát? Og er hún ekki í raun og veru eina rjettláta útbýtingin á grundvelli núverandi fram- leiðsluhátta? Er hið efnalega ástand temprað af rjett- arhugtökum eða er það ekki öfugt, að rjettarástandið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.