Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 107

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 107
Rjettur] ÁRGALARNIR ÁMINNA ' 235 Skáldið fór heldur ekki dult með þá skoðun sína, að enginn máttur væri yfirstjettunum eins nauðsynlegur og sá, er haldið gæti fjöldanum í auðmýkt og fáfræði og snúið huga hans að öðru en baráttunni fyrir frelsi sínu og jöfnuði hjer á jarðríki. »Á prestana og trúna við treystum þó mest, að tjóðra og reyra’ ykkur böndum. Því það eru vopnin, sem bíta hjer best í böðla og kúgara höndum«. Slík var hin kalkaða gröf, full hverskyns ódauns fú- inna, ormsmognra hugsana, er reyndu að dylja sig undir helgitákni trúarinnar, til að forðast gagnrýningu mannlegrar skynsemi. Lyf það er trú nefnist,hafði löng- um svæft hinar kúguðu stjettir og meinað þeim að leita rjettar síns, því lyfið var blandað af yfirstjettunum og talið frá guði — og þar með dreginn töfrahringur um það, er barg því frá að nálgast væri það með djarfri hugsun,heldur aðeins í heimsku og auðmýkt. Og ef misnotkun bræðralagskenningarinnar, afskræming eilífðarhugsjónarinnar og fölsun fagnaðarboðskapar uppreisnarmannsins frá Nasaret, dugðu ekki til að við- halda dýrð kirkjunnar og trúnni á drotnunarvald auðs- ins, þá var öruggur bakhjallur eftir, óttinn við helvítis eld, sem oftast nægði til að forða hinum fordæmdu þessa lífs frá því, að stofna farsæld sinni í næsta lífi í voða fyrir að girnast hjer daglegt brauð. Fangbrögð stúdentsins fátæka við þennan Glám eru einhver hin hetjulegustu í allri viðureign hans við mögn ríkjandi mannfjelags. Hatur hans gegn þessari skelfilegu hjátrú er afar sterkt, enda var hjer um hina verstu andlegu kúgun að ræða, sem allra síst var sam- boðin frelsistilfinningu nokkurs manns. Að andúð hans gegn kirkjunni var svo sterk, sem ljóð hans votta, stafar einmitt að miklu leyti af því, að kirkjan skyldi geta beitt slíku vopni sem vítiskenningunni, sem svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.