Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 154

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 154
282 RITSJÁ [Rjettur er á vegi þeirra verður. Þau horfa ekki fram á veginn með bj artsýni æskuástarinnar. Þannig skilur fyrri hluti sögunnar við lesandann. Hann er inngangur að samlífi, sem hefst í »mein- um«. Hvernig fer um þá sambúð, sem þannig er byrjuð? Leiðir hún til eyðileggingar, eða gefur ástin elskendunum þrek til að rísa gegn aimenningsálitinu og almennri velsæmistilfinningu og gera sambúðina hamingjuríka? Með þessar spurningar grípur lesandinn síðari hiutann og bíður svars með djúpri eftirvænt- ingu. Og í síðari hlutanum er þráðurinn tekinn upp umsvifalaust. Búskapurinn byrjar í basli. Ásiaug veikist og móðui-sýki held- ur lienni í rúminu. Helgi þreytist og leitar sjer ánægju út af heimiiinu og það staðfestir djúp á milli þeirra. Um vorið slas- ast Helgi og er aumingi um sumarið og gengur haltur alla tíð upp frá því. Björg verður sáralítil eftir sumarið, miklu af fjenu er fargað og hitt sett á guð og gaddinn. Helgi er stórbokki í lund, finnur sárt til þess, hve aumur er hagurinn, en vill ekki beygja sig og neitar hjálp, er Jón bróðir hans býður honum. Veturinn verður harður. Almenn vandræði vofa yfir. Hjarn er yfir öllu og' hafís úti fyrir landi, svo langt sem augað eygir. Helgi er að verða bjargarlaus. Hann er orðinn tærður af erfiði og sulti. En hann beygir sig ekki. Hann leynir Áslaugu því, að dauðinn vofir yfir bústofni þeirra, en hún kemst að því og á- hyggjurnar lama taugar hennar og þó einkum tilfinningin fyrir því, hve fjarlæg þau hjónin eru hvort öðru. Hjer reyrist hnúturinn harðast. Næstu kaflar eru áhrifamestu kaflar sögunnar. Helgi fer til kaupstaðar til að leita sjer bjarg- ar. Hann kemur bjargarlaus heim, en í augum hans er ljómi, sem Áslaug hafði aldrei fyrri sjeð. Og ástæðan er þessi: Hann hafði fengið meiri matvöru en nokkur annar, er leitaði á náðir versiunarinnar. En hann hafði gefið björg sína öðrum, sem ekkert hlaut og enga björg hafði, en fult hús hungraðra barna. Og Helgi hafði uppgötvað þau sannindi, að lífið er þess vert, að því sje lifað, á meðan einhver er hjálparþurfi. í fyrsta skifti i hjúskap þeirra opna þau hjónin hjarta sitt hvort fyrir öðru. Og Helgi leggur fyrir Áslaugu þá spumingu, hvort hún hafi hugrekki til að byrja með honum nýtt líf. Hjer nær sagan hámarki sínu. Hver spurningin rekur aðra: Getur hann fylt Áslaugu þeim eldi uppreisnar og mannkærleika, sem býr í hans eigin sál? Getur hann hrifið hana til nýs lífs, fylt hana orku og lífsgleði og fórnfýsi og' læknað hana af inóð- ursjúkri þrá til að vera tilbeðin? Eða hefst hér ný barátta fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.