Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 156

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 156
284 RITSJA [Rjettur ar, sem getur orðið verulega minnisstæður, að undanskildum Pjetri frænda. Honum er lögð í brjóst riddaraleg uppreisnar- þrá. Hann verður að fá að berjast og vera öðruvísi en aðrir. Þegar hann skríður eftir ái'botninum, klífur hamrana eftir blómum, stendur í beljandi ánni með Áslaugu á handlegg sjer, þá sýnir Kristín okkur karlmenni, sem hún hefir aldrei sýnt fyrri. Og þegar hann haltur og bjagaður stendur liðlangan dag- inn við að moka snjónum, svo að fjeð geti náð í lyngið og er með gamanyrði á vörunum, þó að hann geti ekki varnað þjáningar- dráttum að fara um andlitið, og þegar hann lætur matinn sinn handa fjenu sínu og líður sjálfur,svo að hann verður skinin bein- in, heldur en að leita á náðir annara, — og þó sjerstaklega, þeg- ar hann eys verslunarstjórann skömmum og gefur síðan alla björg sína handa þeim, sem ver er staddur en hann sjálfur, — þá dregur Kristín fram þá stórmensku, sem vekur aðdáun les- andans, og gleymist ekki. En höfundurinn er allur í sáttatilraunum sínum, og virðist ekki finna, hver Helgi er. Honum er falið hlutverk í þjónustu sættargjörðarinnar, en ekkert getur verið honum fjarlægara. Sá, sem gæddur er uppreisnareðli og bardagaþrá Helga, hann getur ekki fundið til sektar, þótt hann taki unnustu annars. Fyrst’ hugir þeirra falla saman, þá hlýtur hann að finna, að hann á hana með öllum rjetti og hlýtur að snúast til uppreisnar gegn rangsnúnum hugsunarhætti, sem fellir yfir þeim harða dóma. Helgi er fæddur til að berjast en ekki til að þrá sættir og biðja fyrirgefningar. Og honum fer það miklu betur að eiga í basli, sæta fyrirlitningu og vekja síðan aðdáun með því að gefa frá sjer síðustu björgina, heldur en að vera meðeigandi í stór- búi og gefa á eða belju einhverjum, sem fyrir óhappi hefir orð- ið, en eiga sjálfur nóg' eftir til að tryggja áhyggjulaust líf. Enginn endist til að skrifa lengi um sama efni. Þess þelckj- um við dæmin, að rithöfundar hafa skrifað sjálfa sig og lesend- ur sína dauðleiða um fábreytileg yrkisefni. Sú er altaf hættan á, þegar efri árin taka að færast yfir að hæfileikinn þverri til að verða snortinn af nýjum viðfangsefnum og ná tökum á þeim. Það getur verið, að svo sje að verða um Kristínu. En nær er mjer að ætla, að skáldskapargyðjan sje að leiða hana inn á nýj- ar brautir og rjetta að henrti ný viðfangsefni. Og þessvegna hefi jeg aldrei beðið eftirvæntingarfyllri eftir næsta verki hennar en einmitt nú. G. Ben.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.