Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 7

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 7
Rjettui?] UPPRUNI NÝLENDUAUÐS EVRÓPU 215 virðingum«. Það er fyrsta og versta tímabil hinna dæmafáu nýlendustjórnmála. Indland er hið þriðja í röðinni af hinum stærstu fjeþúfum Evrópuríkjanna. öldum saman var Indland vara-auðsuppspretta fyrir evrópíska menningu. Með sáralitlum tilkostnaði var safnað saman verðmætum, sem bæði voru flutt til Evrópu og breytt í rekstursfje fyrir auðmagnsþróunina, ög safnað saman í Indlandi sem grundvöllur að síðari auðmagnsaukningu innan- lands. Þetta arðrán fór fram undir nafninu »verslun«. Werner Sombart, sem í yfirliti sínu yfir »Auð.vald nú- tímans« hefur safnað nokkrum dæmum um verslun þessa, byrjar það á eftirfarandi athugasemd: »Sá sem les í dag heimildarritin, undrast yfir þeim dæmalausu rjett-trúnaðaraugum sem fólk þeirra tíma, og Eng- lendingar þá fyrst og fremst líta á arðrán á undir- okuðum þjóðflokkum sem guðs boðorð«. John Camp- bell rithöfundur frá þessum tímum, er mjög hreykinn af vöruflutningunum frá Indlandi »án þess nokkur eyrir sje látinn í staðinn« (í Political Survey). í opin- berum skýrslum má lesa eftirfarandi vottorð: »öll út- flutt framleiðsla landsins er tekin án nokkurrar greiðslu eða endurgjalds í hvaða mynd sem er« (Select Committees: Ninth Report 1783, B. 53 og 69). Það er vafalaust ógerningur að reikna út gróða Evrópu á þessari verslun. Menn eru þó nokkurnveginn sammála um, hve geysimikla þýðingu verslun þessi hefur haft fyrir efnalega þróun Evrópu. Sombart segir: »Indlandsverslunin er við lok hins nýja skeiðs auðvaldsins miðdepill gróðavonarinnar. Öllum sjerfróðum mönnum á þessu sviði ber saman um, að hún hafi í raun og veru verið auðsuppspretta stórveldanna«. Þessu næst myndaðist auður Evrópu með skattaá- lögum. Hinir evrópísku sigurvegarar rjeðust á innlendu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.