Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 10

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 10
218 UPPRUNI NÝLENDUAUÐS EVRÓPU [Rjettur í með skattskyldunni, einkenna þó ekki hin uppruna- legu nýlendustjórnmál sjerstaklega, því þetta á sjer stað enn þann dag í dag, þótt í nokkuð annari mynd sje. Egyptaland varð að greiða 1860—1870 50 af hundraði í þóknun fyrir lán sem það fjekk í enskum og frönskum bönkum. Árið 1907 fjekk franska stjórn- in 60 miljónir franka í skaðabætur fyrir dráp á einum borgara í nýlendunum. Augljós sönnun fyrir því að Evrópuríkin láti auð- æfi sín í nýlendunum vaxa af sjálfu sjer eru þýsku hagskýrslurnar. Á árunum 1895—1913 óx hið útlenda auðmagn Þýskalands úr ca. 12 miljörðum upp í 20 miljarða. Þó var tekjuhalli flest þessi ár, á verslunar- jöfnuði Þýskalands við útlönd. Eftir ábyggilegasta út- reikningi, sem við hendina er, var tekjuafgangur Þýskalands 230 miljónir marka yfir þetta tímabil. (H. G. Moulton: »Germany’s Capacity to Pay« Institut of Economics. Washington 1923). Útreikningurinn er vafalaust óábyggilegur, því jafn- vel þó hinn raunverulegi tekjuafgangur Þýskalands væri fjórum sinnum meiri, mundi hann samt sem áð- ur reynast brot af því, sem útlend auðlegð Þýskalands óx á sama tímabili. Nýlenduþjóðirnar munu e. t. v. einhverntíma gera reikning yfir allar þessar aðfarir, til þess að geta einnig fengið lögfræðislegan grundvöll fyrir frelsisbar- áttu sinni. i dag verður maður að láta sjer nægja að sýna einstöku liði af þessari þróun. Mynd sú sem kem- ur í ljós gefur okkur þá skoðun sem ekki verður hrakin: Auður Evrópu í nýlendunum hefir ekki orðið til fyrir tekjuafgang Evrópu eða »auðsútflutning«. Eign- ir og fjárrjettindi Evrópu í nýlendunum eru mynduð með ránum og kúgunarsköttum. Áratugum saman hafa rán þessi og skattar gefið drjúgan arð. Fasteignirnar hafa á sama tíma hækkað í verði. Og einungis af vaxta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.