Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 11

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 11
Rjettur] UPPRUNI NÝLENUUAUÐS EVRÓPU 219 gróðanum af þessum upprunalega ránsfeng, hafa stór- veldi Evrópu getað lagt fram það fje, sem þau hafa þótst flytja út til nýlendnanna. Það er ekki Evrópa sem hefir auðgað Asíu. Það eru nýlendurnar, sem hafa verið neyddar til að greiða Ev- rópu skatt, og með því flýtt fyrir fjárhagslegri fram- þróun Evrópu. Þeir sem rannsakað hafa þessi efni efast ekki um þá staðreynd. »Sú staðreynd«, skrifar þýski hagfræð- ingurinn Sombart, »að mestur hluti af fyrstu ríkidæm- um auðvaldsins sje til orðinn fyrir takmarkalaus rán á nýlenduþjóðunum og löndum þeirra, er svo augljós, að það þarf aðeins hug til að viðurkenna hana. Som- bart heldur áfram: »Það er samt sem áður ekki minsta ástæða fyrir þá, sem um nýlendumál rita, að gremjast þetta. Ríkin verða ekki til í kaffisamsætum kvenna í himinbláu umhverfi. Auðvirðileg verða þessi nýlendu- mál, þegar farið er að fegra grimd nútíðar og fortíð- ar og veraldarsögunni umsnúið í betri mynd, eða þeg;- ar talað er um »verslun« þessa sem friðsamlegt athæfi, eins og sagt hefir verið frá 18. öldinni«. Það er ef til vill ekki heppilegt fyrir rólegan sagnaritara að láta sjer gremjast á vinnustofu sinni. Það er þó full ástæða fyrir nýlenduþjóðirnar sjálfar, sem hafa ekki einungis borið uppi mikinn hluta af efnalegri þróun Evrópu, heldur greiða enn þann dag í dag risavaxnar upphæðir í skatta til Evrópu, að taka staðreynd þessa til íhug- unar. Og nú, þegar baráttan geysar sem harðast milli stórvelda Evrópu og hinna undirokuðu þjóða, er ful! ástæða fyrir Noreg að taka afstöðu til þessarar bar- áttu, til þess að losa sig við lygarnar um auðsútflutn- ing Evrópu. Johan Vogt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.