Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 25

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 25
Rjettur] FYRSTA ÁR MITT SEM VERKAMAÐUR í R H 233 frv. Jeg hlustaði á með athygli og tókst mjer smám saman að fá ýmislegan fróðleik um hugsunarhátt verkamanna og samkomulagið. Þegar aftur þurfti að fara til vinnu, fórum við til hennar án þess að bíða eftir skipun verkstjórans. Hann þurfti aldrei að skifta sjer af því. Reglusemi verka- manna við vinnuna var dásamleg. Hvergi hefi jeg sjeð verkamenn vinna trúlegar. En alt var frjálst og nauð- ungarlaust. Það þurfti ekki að »fara að herða sig þeg- ar sást til verkstjórans«. Verkamönnum í auðveldis- löndunum er kunnugt, að betur á við að láta sjá að maður sje »vel að«, meðan verkstjórinn er á næstu grösum. Hús-næðiö. Jeg verð að segja nokkur orð um það, hvernig mjer gekk að fá húsnæði. í Moskvu er mikil húsnæðisekla. Síðustu 6—7 árin hefir borgin stækkað um % miljón íbúa. Bygging nýrra íbúðarhúsa hefir ekki við mann- fjölguninni, svo að afar erfitt er að fá húsnæði. Jeg var fyrstu dagana á veitingahúsi, en það var dýrt, og kunningi minn rjeði mjer til að reyna að fá mjer herbergi utanborgar. Hann benti mjer á stað, og mjer hepnaðist að fá þar verustað. Þá hófst erfiðasti tíminn af allri dvöl minni þarna eystra. Jeg varð að komast af stað í býtið á morgn- ana, fara í járnbrautarlest og svo í sporvagni, og svo aftur sömu leiðina á kvöldin, dauðþreyttur eftir erfiða vinnu. Og svo var húsnæðið alls ekki gott. Jeg kyntist dálítið lífi og háttum rússneskra smáborgara. Jeg varð að greiða dýra leigu fyrir lítilfjörlegt herbergi, svefn- ró var af skornum skamti, og stundum ónáðaði veggja- lúsin. Húsbóndi minn ritaði í blöð og var fróður á tungu- mál. Hann þýddi blaðagreinar úr útlendum blöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.