Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 26

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 26
234 FYRSTA ÁR MITT SEM VERKAMAÐUR í R B [Rjettnr fyrir ýms blöðin í Moskvu. Er hann komst að því að jeg var danskur, langaði hann að læra dönsku, og varð það að samningum með okkur, að jeg kendi honum eina stund fyrir hverja stund er hann kendi mjer rúss- nesku. Alla aðra tíma gætti hann þess vandlega að tala við mig á þýsku, svo að jeg fengi ekki meira frá honum af rússnesku en hann frá mjer af dönskunni. Hann átti elskulega konu, sem var fús á að kenna mjer rússnesku, en hún reyndi það ekki þegar hann var nærri. Jeg sagði fjelögum mínum frá því, að mjer væri erfitt að eiga heima þarna utan borgar og þyldi ekki erfiðleika þá, sem því fylgdi, heilsu minnar vegna. Þeir fundu til þessa með mjer og lofuðu að spyrjast fyrir hjá ættingjum og vinum, en gerðu sjer ekki mikl- ar vonir um árangur. Barajants, sá er jeg mintist á áðan, sagði: »Þetta er alvarlegt mál«, og bætti svo við brosandi: »Þegar jeg var í ófriðnum og mikið reið á að fá áreiðanlegar fregnir um óvinina, þá varð jeg stundum að fara sjálfur«. Eftir nokkra daga kom hann með góðar frjettir. Hann hafði komist yfir húsnæði, reyndar ekki í besta lagi, en þó betra en hitt. Jeg ætla aðeins að segja örfá orð um nýja bústað- inn og svo ekki framar að minnast á »smáborgarana«. Nýja herbergið mitt var inni í borginni, ekki langt frá verksmiðjunni. Konan sem leigði mjer, var nokkuð við aldur, hafði starfað á skrifstofu hermálaráðuneyt- isins, áður en byltingin hófst, og fjekk nú eftirlaun hjá ráðstjórninni. Víða voru á veggjunum letraðar ritningargreinar. Kerlingin var í einhverju trúar- bragðafjelagi, en hafði áður heyrt til grísk-kaþólsku kirkjunni. Hún var sífelt að tala illa um nágranna sína, og henni lá við yfirliði, er jeg einhverju sinni ljet í ljósi, að nágrannakona hennar hefði allra fallegustu söng- rödd. Sagði hún mjer, að sjer hefði orðið ilt, þegar hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.