Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 66

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 66
274 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur Eftir því sem samkepni Bretlands og Bandaríkj- anna hefir magnast, hafa og deilurnar um vígbúnaðinn á sjó vaxið að sama skapi. Þríveldaráðstefnan í Genf 1927, þar sem Bretland, Bandaríkin og Japan ræddu um takmörkun herbúnaðarins á hafinu, lauk svo, að ekki náðist samkomiulag. Aðallega var deilt þar um hinar smærri herskipategundir, sem ekki höfðu verið teknar til greina á ráðstefnunni í Washington. Banda- ríkin vildu takmarka allar smærri herskipategundir, en Bretland vildi aðeins láta takmarka smíði herskipa, er voru yfir 8000 tonn. Enginn skal þó ætla, að af- staða Bandaríkjanna í Genf hafi verið sprottin af sjerstökum friðaráhuga. Nei, öðru nær. Þau vildu að- eins binda Bretland í báða skó með því að takmarka þær skipategundir, sem Bretlandi er lífsnauðsyn að hafa ótakmarkaðar, sem sje hin smærri herskip. Bret- land reis auðvitað öndvert gegn þessu og varð því ekki af neinu samkomulagi, enda tók Frakkland ekki þátt í ráðstefnunni, auðvitað til þess að loku væri fyrir það skotið, að nokkur árangur næðist. Þannig var málum komið, að »afvopnunin« var komin í mesta öngþveiti og stórveldin hervæddust hvert í kapp við annað. Flestir sáu nú, að »afvopnun« og »takmörkun herbúnaðar« var ekkert annað en mein- ingarlaust orðagjálfur í munni auðvaldsins til þess að leyna lýðinn hins sanna um þessi mál og draga ofurlít- ið úr þessari takmarkalausu ósvífni, sem almenningi var sýnd. Hræsni stjórnmálamanna auðvaldsins var loks afhjúpuð til fulls, er Litwinow, erindreki ráð- stjórnarinnar rússnesku, bar fram tillögur sínar í undirbúningsafvopnunarnefndinni um algjöra afvopn- un. Þjóðabandalagið varð í standandi vandræðum, því að við þessu hafði það ekki búist. Hinir háu herrar Þjóðabandalagsins risu líka upp á afturfæturna og heltu sjer yfir Rússland eins og að vanda, sökuðu það um, að þaðan væri heimsfriðnum mest hætta búin o.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.