Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 74

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 74
282 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur Franski hershöfðinginn Le Rond lagði land undir fót í fyrra sumar og fór ferð mikla til baltisku land- anna og annara nágrannaríkja Rússa. Tilgangurinn með ferð þessari var að undirbúa hernaðarbandalag gegn Rússlandi með öllum nábúaríkjum þess. Árang- urinn af ferðinni var pólsk-rúmenska hernaðarbanda- lagið. Þessi tvö lönd eiga að hafa forustuna í stríðinu við Rússa. Um þetta bandalag segir eitt af stórblöðum Rúmeníu, »Universul«, svofeld orð: »Pólland og Rúm- enía hafa verið tengd saman í fyrsta skifti. Það fellur í okkar hlut að ráðast á Rússland og halda út þangað til stórveldi þau, sem hlut eiga að máli, koma til hjálpar. En af því að við munum jafnan verða mannfærri en Rússar, þá þurfum við umfram alt hergögn, mikil hergögn.« Og það má með sanni segja, að »stórveldin sem hlut eiga að máli« reyna eftir mætti að fullnægja þörfum þeirra. Franskar hergagnaverksmiðjur fram- leiða ógrynni hergagna fyrir Pólland og Rúmeníu, og í mörgum borgum Póllands er komið upp hergagna- verksmiðjum fyrir franskt fje. Fjöldi franskra liðs- foringja dvelur í Póllandi til þess að koma góðu skipu- lagi á herinn. Þannig undirbýr auðvaldið sig undir herför á hendur rússneska birninum og hyggur gott til að skifta með sjer feldinum. Pólland á að fá Uk- raine undir sín áhrif, og á það að verða varnargarður milli Rússlands og Rúmeníu, sem á að fá Odessa. En stórveldunum þykir þó ekki trygt að hefja ófrið á hendur Rússum, nema fleiri lönd skipi sjer í fjand- mannafylkingu Ráðstjórnar-Rússlands. Þess vegna reyna þau einnig að ná Tscechoslowakíu og Júgóslawíu inn í þetta hernaðarbandalag. Tscechoslowakía er mjög hikandi því að verkalýðurinn þar er mjög vinveittur Rússlandi. En öðru máli er að gegna með Júgóslawíu, því að þar er komin fasistisk ógnarstjórn, sem er fús til að taka þátt í ófriði á móti Rússum. Viðburðir þeir, sem nýlega hafa orðið í Júgóslawíu, stofnun fasista-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.