Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 87

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 87
Rjettui-] STEFNUSKRÁ ALÞJÓÐAS. KOMMÚNISTA 295 form ríkisvaldsins, sem vaxið hefir beint upp af hinni víðtækustu hreyfingu fjöldans, meðal hins vinnandi lýðs, veitir fjöldanum tækifæri til virkrar starfsemi og er því hin besta trygging fyrir endanlegum sigri hans. Ráðstjórnarríkið er æðsta mynd lýðræðisins, þ. e. a. s. öreigalýðræðisins, og er því gerólíkt hinu borgara- lega lýðræði, þessu grímuklædda alræði borgarastjett- arinnar. Ráðstjórnarríkið er alræði öreiganna, einræði þeirra sem stjettar. Þvert á móti hinu borgaralega lýðræði, játar ráðstjórnarríkið hreinskilnislega stjett- areðli sitt og tekur sjer fyrir hendur að bæla niður arðræningjana í þágu yfirgnæfandi meirihluta þjóð- arinnar, það sviftir stjettarfjendur sína pólitískum rjettindum og getur undir sjerstökum sögulegum skil- yrðum, veitt verkalýðnum mörg bráðabirgðaforrjett- indi gagnvart hinum tvístraða, smáborgaralega bænda- lýð, til þess að styrkja og efla forræði öreiganna. Þeg- ar öreigalýðsríkið afvopnar og kúgar stjettarfjendur sína, skoðar það þessa sviftingu pólitískra rjettinda og takmörkun frelsisins, aðeins sem bráðabirgða ráðstöf- un gegn viðleitni arðránsstjettanna, til að verja hin gömlu sjerrjettindi sín og koma þeim á aftur. öreiga- lýðsríkið letrar á fána sinn, að verkalýðurinn hafi ekki völdin í sínum höndum, til þess að gera þau eilíf, að hann láti ekki leiðast af þröngum gildishagsmunum eða iðnstjettar, heldur vilji hann tengja æ fastar sam- an hinn tvístraða öreigalýð sveitanna, þurrabúðar- menn og vinnandi bændur og þá hluta verkalýðsins, sem þroskaðastir eru, til þess að þurka burtu smá- saman alla stjettaskiftingu yfirleitt. Ráðin sameina og fjelagsbinda fjöldann á öllum sviðum, undir forustu öreiganna, og vígbúa þannig hinn mesta fjölda verka- manna og bænda og alls vinnandi lýðs, til baráttu og sósíalistískrar viðreisnarstarfsemi og draga hann inn í stjórnarstarfsemi ríkisins. f allri starfsemi sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.