Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 102

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 102
310 NÝ ÓFRIÐARBLIKA [Rjettur og tryggja eftir mætti. Þessvegna hefir Bretland bar- ist leynt og ljóst gegn Nankingstjórninni og æst upp innanlandsféndur hennar gegn henni. Bretland vill ó- gjarnan að Nankingstjórnin eflist, því að fyrirtæki á þessum slóðum eru mjög undir stjórn og áhrifum bresks auðmagns. Aftur á móti hefir Nankingstjórnin til þessa farið sérstaklega vel í vasa Bandaríkjaauð- valdsins, höfuðkeppinautar Bretlands. En upp á síð- kastið hefir pólitík Bretlands gagnvart Nankingstjórn- inni verið í meira lagi tvöfeldnisleg. Til þess að láta Bandaríkin ekki snúa á sig um of, hefir Bretland far- ið að nálægjast Nankingstjórnina, og 2. júlí í sumar skrifaði breska »verkamanna«-stjórnin (eg bið vel- virðingar á að þurfa að kenna slíka endemisstjórn við verkalýðinn) undir flotasamning við Kína. Bretland ætlar að koma skipulagi á flotamál Nankingstjórnar- innar, breskir herflotasérfræðingar starfa núna að því, og Kína ætlar að kaupa herskip í Bretlandi til þess að koma sér upp flota. Með þessu vill Bretland tryggja ítök sín og ívilnanir í Kína, ef svo skyldi fara, að Nan- kingstjórnin festist í sessi og eflist, og vega jafnframt nokkuð upp á móti áhrifum Bandaríkjanna. En af Bandaríkjunum stafar nú mestur »ljómi« í Kína með- al stórveldanna. Þau hafa nokkura sérstöðu meðal auðvaldsríkjanna í Kína. Þau eiga þar engin sérstök »áhrifasvæði« og auðmagn eiga þau þar lítið í fyrir- tækjum enn sem komið er. Aftur á móti hefir verslun þeirra við Kína aukist gríðarlega á síðustu stundum. Bandaríkin hafa fengið þar mikinn markað fyrir bif- reiðaframleiðslu sína, og nú er í ráði, að þau komi þar upp bifreiðaverksmiðju og flug’vélaverksmiðju. Áhrif Bandauíkjanna á Nankingstjórnina bæði pólitísk og atvinnuleg, eru meiri, en nokkurs annars stórveldis í Kína. Bandaríkin hafa hönd í bagga með öllum fjár- málum stjórnarinnar, amerískir fjármálafræðingar eru önnur hönd hennar í þeim efnum. Loks er ame-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.