Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 108

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 108
316 NÝ ÓFRIÐARBLIKA [Rjettur tíska þýðingu. Stórveldin, einkum Bandaríkin, skildu þetta ofurvel og fundu, að hér var mikill ljóður á þeirra ráði. Því var það, að þau réru að því öllum ár- um að koma af stað deilunni milli Kína og Ráðstjórn- ar-Rússlands, og þegar deilan hafði tekið á sig ískyggi- lega mynd, koma Bandaríkin full hræsni og þykjast ætla að »sætta« þá, sem hlut eiga að máli. Allir munu skilja, hvernig sú »sætt« yrði, er gerðardómur auð- valdsins gerði. Ráðstjórnin sá, hvar fiskur lá undir steini og hafnaði algerlega »sáttatilboði« auðvaldsins. En Nankingstjórnin er auðvitað fús til að leggja deil- una í gerð auðvaldsins. Hún veit fyrirfram, hvernig sú gerð yrði: að austur-kínverska járnbrautin, sem er eina járnbrautin, sem erlent auðvald hefir enn ekki getað klófest í Kína, myndi ganga í greipar þess. En afskifti Bandaríkja-auðvaldsins hefir vakið tölu- verðan kurr í Mandsjúríu, sem skilur fullvel, að með því er »sjálfstæði« hennar gagnvart Nankingstjórninni og húsbændum hennar úr sögunni. Og loks lítur Japan aðgerðir Bandaríkjanna illu auga, því að forræði þess í Mandsjúríu er með því hætta búin. Af þessu er ljóst, að járnbrautardeila Kína og Ráðstjórnar-Rússlands hefir dýpkað mótsetningar stórveldanna í Kína og aukið enn meir pólitíska kreppu landsins. Deilur hers- höfðingjanna hafa magnast mikið upp á síðkastið, ný borgarastyrjöld er í aðsigi. Og á meðal lýðsins, verka- manna og bænda, er hin mesta ólga. Fregnir frá Kína herma, að í suðurhéruðum landsins sé 10000 manna her, hungraðra bænda, sem eru undir forustu komm- únistískra bændaforingja. Þeir eru lítt búnir að vopn- um og klæðum, en hafa samt sem áður boðið byrgin liðsveitum Nankingstjórnarinnar. Andi byltingarinnar lifir ennþá meðal hins vinnandi lýðs í Kína, þrátt fyr- ir þær dýrslegu ofsóknir, er hann hefir orðið fyrir. Það þai'l'. því engum að koma á óvart, þótt þau tíðindi yrðu í Kína, er koma auðvaldsheiminum á annan end-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.