Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 113

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 113
Rjettur] 32Í GASTONIA-MÁLIÐ af hans eigin mönnum. En svo mikið er víst, að á bana- beði sínu óskaði hann þess, að engin málaferli yrðu hafin út af dauða sínum, »þar sem hami hefði ekki haft neinn lagalegcm rjett til þess aö ráðast á verka- mennina«. Samt sem áður notuðu auðfjelögin og yfir- völdin sjer dauða Aderholts til ennþá ógurlegri of- sókna gegn verkfallsmönnum. Var nú fjölda þeirra varpað í fangelsi og þeir ákærðir fyrir morð, að yfir- lögðu ráði. Upp frá þessu tekur málið meir og meir að líkjast sorgarleik þeim, er gerðist í Boston 1927, og orðinn er gjörvöllum heimi kunnur, sem eitt af hryllilegustu rjettarmorðum veraldarinnar. Til þess að gefa mönn- um nokkra hugmynd um, hvernig betri borgaraleg blöð Iíta á þessa nýju morðtilraun Bandaríkjaauðvaldsins á saklausum verkamönnum, skal birt hjer þýðing á hluta af forustugrein í danska dagblaðinu »Politiken« 20. sept. sl. »Amerískt rjettarfar fer enga almannavegi. Stund- um vekur það bros hjá okkur Evrópumönnum, en oft fyllir það oss samt undrun og skelfingu. Vart mundi í nokkru landi vera hægt að koma af stað slíku máli sem »Apamálinu«, nema í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Við munum, að kennaranum Scope var stefnt fyrir rjett, ákærður og dæmdur frá embætti, fyrir að hafa haldið fram sjerstakri líffræðilegri kenningu. Eða hugsið ykkur fyrirbrigði eins og »Ku Klux Klan«, þennan leynifjelagsskap þjóðernissinna, sem samhliða öllum hinum hlægilegu siðum sínum, rekur hinar ógur- legustu ofsóknir til heiðurs hinni heilögu þrenningu: trú, auðvaldi og »þjóðarhreinleik«. Það, sem býr á bak við hið nýja mál, sem nú er að myndast undir nafninu Gastonia-málið, — og strax er sett á bekk með Sacco-Vanzetti málinu, — er einmitt sá þjóðarhugur, sem birst hefir í »Apamálinu« cg starfsemi »Ku Klux Klan«. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.