Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 119

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 119
Rjettur] VÍÐSJÁ 327 tillit til hennar. Á undanförnum árum hefir nú katól- ska kirkjan gert samning við hvert fasistaríkið á fæt- ur öðru: 1922 við Lettland, 1924 við Bajern, 1925 við Pólland, 1927 við Lithauen, 1929 við ítalíu og Rú- meníu. Katólska kirkjan er vön að selja sig og lætur ekki að sér hæða í samningum, enda eru það allálitlegar fúlgur, sem hún hefir trygt sjer í fje, einkum nú síð- ast frá ítalíu og var þó ekki ránsfengurinn lítill fyrir. Með samningnum við ítalíu var einnig páfinn við- urkendur á ný sem veraldlegur höfðingi, kirkjuríkið endurreist, þótt lítið væri — en Mussolini öðlaðist þar fyrir blessun hins »heilaga föður« yfir blóðsúthelling- um og hryðjuverkum fasismans. En út yfir tekur þó, þegar páfadómurinn gerir samning við prússneska, lýðveldið. Prússland, vagga prótestantismans, heimskunnugt sem eitt af vjeum vantrúarinnar með annan eins trúleysingja og Friðrik mikla á konungsstóli jafnvel á einveldistímunum — þetta land hefir oft gert samning (concordat) við katólsku kirkjuna. Er það í fyrsta skifti sem það skeð- ur í landi, þar sem prótestantar eru í meirihluta. 14. júní þ. á. var samningur undirskrifaður milli hins sosialdemokratiska forsætisráðherra Otto Braun og sendiboða páfans Pacelli. Með samningi þessum eru sjerrjettindi katólsku kirkjunnar og eignir í Prúss- landi viðurkendar og henni óbeint gefnar stórfúlgur af þjóðarfje. Pater born og Breslau eru gerð að erki- biskupsdæmum og biskupsdæmi stofnuð í Berlín og Achen. Tvöfaldar það gjafirnar til kirkjufurstanna svo þær nema tæpum 3 milj. marka árlega. Þá eru all- ar jarðeignir og byggingar kirkjunnar afhentar páfa- dómnum til algerðra umráða án nokkurs uppsagnar- frests — nemur það miljónum. Þá fær kirkjan að halda hinum volduga skattrjetti sínum og tekjur ka- tólsku kirkjunnar í Prússlandi af honum, munu nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.