Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 124

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 124
332 VÍÐSJÁ [Rjettur síðan starfað og mun vafalaust eiga eftir að starfa þar enn, þegar kínverska frelsishreyfingin aftur slítur af sjer þær viðjar, sem hún nú er heft í. Hvernig kínversku byltingarforingjarnir líta á Bo- rodin, má sjá af eftirfarandi svari, sem einn af helstu mönnum Kantonstjómarinnar gaf amerískum blaða- manni, er vildi fá að vita hvernig á áhrifum Borodins stæði: »Fyrst og fremst liggur það í því, að það var Sun-Yat-Sen sjálfur, sem kallaði Borodin hingað og í ræðu rjett fyrir andlát sitt sagði hann: Minnist þess, að orð Borodins eru mín orð. Áhrif þessa eru afarsterk, því fólkið telur hvert orð Sun-Yat-Sens gædd spá- manns vísdómi. Nú hefir Borodin unnið með okkur í 3 ár«, hjelt Kínverjinn áfram, »og það í erfiðu lofts- lagi alveg hvíldarlaust. Hann gerir okkar málefni að sínu. Þó lætur hann aldrei á sjer bera. Á fundum stjórnmálanefndarinnar (hin eiginlega ríkisstjórn á borgarastríðstimunum) talar hann aðeins, þegar hann er að spurður og sífelt ber hann tillögur sínar rólega fram. Á þrem árum höfurn við lært að meta hann, ekki aðeins sem vin heldur og sem mann, sem má treysta, hvernig sem á stendur. Fyrst greiddi Moskva dvalar- kostnað hans hjer. Nú gerum við það og hann er þess vissulega verður«. Stjettabaráttan í Búlgarfu. Vart mun nokkur verkalýður hafa átt við aðra eins ógnarstjórn að etja, eins og í Búlgaríu, á síðustu árum. Eftir valdarán auðvaldsins þar 1923 hefir verkalýður- inn þar verið beittur hinni ógurlegustu harðstjórn, fjelög hans og blöð bönnuð, forvígismenn hans drepnir eða varpað í dýflissur. Tvisvar sinnum hefir heift alþýðunnar yfir kúgun- inni brotist út í uppreistum, sem hafa þó verið kæfðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.