Alþýðublaðið - 09.10.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 09.10.1922, Side 3
A L ÞYÐUBLAÐIÐ 3 aroiöaoum og þjóðvinum eiga f/ek ar heima en i Þjóðvina\tlagsil manakinu. Hér eftir ælti að taka upp þann sið að iáta almanaktð flytja myadir af ísl þjóðskörung um og æíiigrip með. Það va? ófyiirgefantegt að láta ekki Þjóð vinaféiagsalmanakið flytja mynd a( Tryggva Gunnarssyni, þegar hann fél! frá. Hann sem vann allra manna mest íyrir almanakið og aflsði því þeirrar hylli hjá þjóð inni, sem það nýtur enn i dag. Þjóðvinafélagsalmanakið hefir ætið þótt kærkominn gestnr, og ekki síst út um sveitir landsins. Uagir og gamlir hsfa á því mik! ar mætur, og fáar bækur hafa aukið meiri lestrarfýsn. og vakið fróðleikslöngun hjá alþýðu manna, ( strjálbygðum aveitum, ea ein* rnitt almanakið Þess þjóðiegra sem það er, og betur gert úr garði, þess meiri vinsældir óg hylli nytur þsð hjá almenningi. Cl. iti iagin og vcgina Skemtinefad Jsfaaðtrmanna félagsins heldur fund kl. 8 ( Al þýðuhúsinu Áriðandi aðaliir nefnd- armenn oaæti. Formaðurinn. Blaðamannafandar í Jarðhúa- inu i dag ki. 4. Hendrik J. S. Ottósson varð alþingUkjóiandi ( gær. Árni Jónsson kaupmaður og kona hans Lilja Kiistjánsdóttir, á Laugaveg 37, eiga silfurbrúðkaup á dag. Jafnaðarmannafólagið heldur fand á miðvikudagtkvöldið. Sjómannafélagsfnndur verður t Bárunni annað kvöld. Horgnn, tfmarit splritista, 3 heíti 2 ar, er nýútkomið. Heítið er 9 arkir á vönduðum pappír. Jarðarior Kriitjáns Jóussonar fer fram á rnorgun frá heimili hins látníi, Hvetfisg. 18. Hafaarf. Kirkj nhi j ómleiknm Páis ísólfi sonar og Eggerts Stefánssonar er áttu að verða ( kvö d, er frestað vegna veikioda Eggeits Stefáns- sonar. Lúðrasyeit Beykjaríknr biður þess gttið, að hún hi.fi ekki tekið að sér að spila á hlntaveltu Ólym- pfunefndar knattipyrnumanns, eins og auglýst hafði vetið. Ljósmyndasýningln sem BUða- mannafélagið Jætur halda, Omun verða opnuð 29, þ. m. Barnaskðlinn. I. Mánudaginn 25. september var börnum fyrit stefnt ssman ( fim leikahúsi skólans þetta haust En þar kemst ekki inn nema litið brot skóiabarna. Hefir þvi veiið tekið móti bömum dag eítir dag — og liðið kannað. Bötnunum er skift ( 8 delldir eins og áður. Er alt að því full skipað í þær allar. 8. deild er nú tvlskift. 7. — * - fimmskiít, 6. — t • nlskift. 5. — • • tískift. 4 — • • nískiít. 3. — • • nííkift. 2. — • sjöskift. 1. — * • þiískift, Börnin eru þvi um 1620 i byrj un skólaára. Barnaskólahúsið er notáð hóf laust, en þrátt fyrir það verður að fá bústúm á þrem stöðum öðr- um. Koma þrengsii þesú hart nið uir á böinuua vorum og er e'kki að undra, þótt heilsufar sé iákara en æskliegt væri. Vér þyrftum að eiga þtjú skóia hús, og myndu þau fyilast innan skamms, þótt eins stór væru og það sem fyrir cr. Það er neyðar úrræði að verða að tví- og þrf- setja i skólastofur. Hcfir það margt ilt ( för með sér. Vér höfum van rækt að byggja skólahús. Kent er um getuleysi. En fremur hefir sterkan vilja skort en getu. Vanræksiusynd borgaranna er oiðin þyngri en svo, að þeir geti hana borið. (Frh.j H, y. Bafiapslnpr. Við höfcirn bú feiglð feikna tírval af Ijósakrónnm, borólömpnm Og kögui'lörapum, =s»rat ýmsum teguadúm af liongilömpnm. Þar sem verðið » pessum nýju iömputn er miklð iægra en áður hefir verið, ættuð þér að kotna og lita á úrvalið Og heyr* verðið. Hf. Rafmf. Hiti & Ljéw Laugaveg 20 B Simi 830, Háskóia-stúdent óskar éftir herbergi til ieigu; h'fefzt ná- láegt miðbænuro, — A. v á. á 10 kr. pokinn fast bjt Jódí MagtúJSjDi I Marías, Laugaveg 44. Simi 657. Mjög ódýrt. — Kjöt tek- ið t reykiagu Vcut móttaka á. Bragargötu ,25 B, ki 5—7 siðd., ennfreomr á Fálkagötu 28, Grfms- staðaholti — Frimaon Efnarsson. iiðhgan hanðvagn vil cg ksvupa. Theódór Siggeirsson. Oðinsgötu 30. jLesið! Hveíti, brzta teg., o 32 7* kg. Haframjöl, 0,35 72 kg. Rúgmjöl, 0,22 7* kg. Strausykur. 055 7* kf- Verzl. ó. Áinunilasonar. Sími 149. Laugaveg 24. Ágætur lauknr 0.40 7a kg. Verzlun O. Ámundasonar. Sími 149. Laugaveg 24.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.